Samanburður á eignum

Kvistavellir, Hafnarfirði

Kvistavellir 44, 221 Hafnarfirði
49.400.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.05.2020 kl 10.42

 • EV Númer: 3845002
 • Verð: 49.400.000kr
 • Stærð: 119.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2008
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Domus fasteignasala og Ársæll Ó. Steinmóðsson lgfs. s:896-6076 kynna í einkasölu bjarta og fallega 119,7 fm 4 herbergja íbúð á 4 hæð (efstu hæð) með suðursvölum í lyftuhúsi að Kvistavöllum 44 í Hafnarfirði. Skv. birtum fm frá þjóðskrá 112,8 fm og geymsla í kjallara er 6,9 fm. Fallegt útsýni er til norðurs og suðurs. Bílastæði eru sameiginleg og garður með leiktækjum er bæði fyrir framan og aftan húsið. Húsið er steinað að utan og í kjallara er sameiginleg hjólageymsla.

Í hverfinu eru göngu og hjólastígar og í næsta nágrenni eru fallegar gönguleiðir m.a í kringum Ástjörn og á Ásfjall. Grunnskóli og leikskóli eru í næsta nágrenni og stutt er í þjónustukjarna á Tjarnarvöllum þ.s eru líkamsræktarstöðvar,  verslanir , bakarí og veitingastaður. íþróttasvæði Hauka og Ásvallalaug eru stutt frá. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll lgfs í síma 896-6076 og á netfanginu as@domus.is

Nánari lýsing:
Forstofa
er með parketi á gólfi og skápum.
Stofa er rúmgóð og björt með parketi á gólfi. Stór horngluggi er í stofunni með útsýni til suðurs og vesturs. Útgengt er á suðursvalir.
Eldhús er með viðarlitaðri innréttingu með kvarts borðplötu. Parket á gólfi í eldhúsi og björtum borðkrók með útsýni.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og skápum. Í lofti eru ummerki eftir lítilsháttar leka frá þaki sem búið er að laga að sögn seljenda.
Svefnherbergi 1 er með parketi á gólfi og skáp. Laga þarf opnanlegt fag. Undir glugga er skemmd í parketinu.
Svefnherbergi 2 er með parketi á gólfi og skáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum. Viðarlituð innrétting, upph.wc, bæði sturtuklefi og baðkari.
Þvottahús er innaf forstofu og með flísum á gólfi. Vinnuborð með vaski og skáp. Opnanlegur gluggi.
Geymsla í kjallara er 6,9 fm og með hillum.

Vorið 2020 stendur til að bjóða út tengingu á milli Ásvallabrautar og Káldárselsvegar sem mun auðvelda aðgengi í þennan hluta Vallarhverfisins. Áætluð verklok eru 2021. Sjá nánar á vef Hafnarfjarðarbæjar.

Falleg og áhugaverð útsýniseign.

Hægt er að panta einkaskoðun á öllum eignum sem eru í sölu hjá okkur.  En opin hús verða ekki haldin á eignum á vegum Domus fasteignasölu í þeim aðstæðum sem eru á landinu . Bókun á skoðun er hjá Ársæli lgfs í síma 896-6076 eða á netfanginu as@domus.is Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið as@domus.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi – 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.400.000kr
 • Fasteignamat 47.900.000kr
 • Brunabótamat 37.500.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 2008
 • Stærð 119.7m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 14. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kvistavellir
 • Bær/Borg 221 Hafnarfirði
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 221
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Eskivellir, Hafnarfirði

42.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

5 dagar síðan

42.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Eskivellir, Hafnarfirði

42.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

17 klukkustundir síðan

42.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

17 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Eskivellir, Hafnarfirði

42.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 82.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

6 dagar síðan

42.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 82.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Eskivellir, Hafnarfirði

37.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 71.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

4 dagar síðan

37.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 71.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Daggarvellir, Hafnarfirði

43.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 96.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

5 dagar síðan

43.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 96.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Eskivellir, Hafnarfirði

45.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 112

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

7 mánuðir síðan

45.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 112

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Drekavellir, Hafnarfirði

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigurður Rúnar Samúelsson

2 mánuðir síðan

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Klukkuberg, Hafnarfirði

44.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 107.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Eggert Maríuson

5 mánuðir síðan

44.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 107.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eskivellir, Hafnarfirði

42.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

17 klukkustundir síðan

42.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

17 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Burknavellir, Hafnarfirði

44.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.7

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

3 vikur síðan

44.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.7

Fjölbýlishús

3 vikur síðan