Samanburður á eignum

Eskiholt, Garðabæ

Eskiholt 1, 210 Garðabæ
115.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 08.04.2020 kl 11.43

 • EV Númer: 3846510
 • Verð: 115.000.000kr
 • Stærð: 357.2 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1983
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir: EINBÝLI MEÐ TVÆR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR.
Fallegt og reisulegt 357,2 fm einbýlishús á stórri og fallega gróinni hornlóð með einstöku útsýni. Húsið er á þremur hæðum með fullbúinni 2ja herbergja aukaíbúð á jarðhæð og stórum bílskúr með mikla nýtingarmöguleika. Næg bílastæði eru við húsið, bæði við aðalinngang og á jarðhæð. Húsið er vel skipulagt; í aðalíbúð er stór stofa og rúmgott eldhús, 4-5 svefnherbergi, skrifstofu-/sjónvarpsrými, búr og tvö salerni. Í aðalíbúð er einnig þvottaherbergi (sameiginlegt með aukaíbúð), aukaherbergi og tvöfaldur bílskúr á jarðhæð. Í aukaíbúð er forstofa, alrými með stofu og eldhúsi, svefnherbergi, salerni og þvottaherbergi (sameiginlegt). Sérinngangur er í aukaíbúð og útgangur út á hellulagða verönd og í garðinn úr stofu.
Neðsta hæð hússins er steypt en efri hæðir eru úr timbri.  
Nánari upplýsingar veitir Þóra, fasteignasali í gsm: 822-2225. 

Nánari lýsing:
Aðalhæð: Forstofa 
er rúmgóð með góðu skápaplássi og marmaraflísum á gólfi. Frá forstofu er hægt að ganga út á stórar L-laga svalir í suður og vestur.
Hol með marmaraflísum á gólfi tengir stofu, eldhús og stiga milli hæða.
Stofa / borðstofa er stór og björt með merbau-parketi á gólfi. Einstakt útsýni er úr stofu til þriggja átta, allt til sjávar og að Snæfellsjökli.
Eldhús er mjög stórt og rúmgott með flísum, hvít eldhúsinnrétting með miklu skápaplássi, flísalagt er milli skápa og flísar á gólfi. Búrgeymsla er innaf eldhúsi.
Svefnherbergi með fataherbergi innaf er á hæðinni með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og baðkari. Renna er fyrir tau niður í þvottaherbergi.
Efsta hæð: Opið sjónvarps / skrifstofurými sem mögulegt er að loka og nýta sem svefnherbergi, harðparket á gólfi á allri hæðinni nema á salerni.
Svefnherbergi eru 3 á hæðinni, öll með fataskápum og fallegu útsýni, útgengi á svalir er úr öllum herbergjum sem eru að hluta undir súð en björt og rúmgóð.
Baðherbergi með vinylparketi á gólfi, sturtuklefi og góðir gluggar. Renna fyrir tau niður í þvottaherbergi.
Gólfefni á efstu hæðinni hafa öll verið endurnýjuð nýlega.
Jarðhæð: Þvottahús er á jarðhæðinni með innréttingu og skolvaski, gólf er málað.
Auka herbergi hefur verið stúkað af bílskúr og er með glugga og útgengi út í garð.
Bílskúr er mjög rúmgóður og hefur verið skipt upp með millivegg. Í öðrum hlutanum er  útidyrahurð og gluggi í stað bílskúrshurðar og í hinum hlutanum er bílskúrshurð. Þannig gefur bílskúrinn ýmsa nýtingarmöguleika.
Malarvegur er upp að bílskúrnum og aukaíbúð, keyrt er í gegnum trjágöng sem gefa gott skjól.
Sólstofa er við hlið bílskúrs undir inngangi aðalíbúðar og er ekki inni í fermetratölu. Hún er stór og björt, með plastþaki og hellulögðu gólfi. Þar er gert ráð fyrir potti. Sólstofan er hvorki einangruð né upphituð en gefur ýmsa möguleika. Skipta þarf um plastþak og endurnýja rennur til að geta nýtt hana á sem bestan hátt.  
Auka íbúð á jarðhæð með sérinngangi: Íbúðin vísar út í garðinn og er mjög prívat, rúmgóð og björt u.þ.b. 70 fm. Á gólfi er plastparket nema í forstofu (harðparket) og á baðherbergi (flísar).
Forstofa er rúmgóð með 2 gluggum og skáp.
Stofa er rúmgóð og björt með útgengi á hellulagða verönd. Góðir gluggar út í garð og auðvelt að vera með skrifstofuaðstöðu í hluta stofu.
Eldhús tengist stofu í opnu rými, hvít eldhúsinnrétting, flísalagt milli skápa.
Svefnherbergi með góðum fataskáp.
Baðherbergi með glugga, flísum á gólfi og FIBO- baðplötum á hluta veggja, sturtuklefi og vaskur með skáp.
Þvottahús er sameiginlegt með efri hæðinni.
Bílastæði með möl er við inngang íbúðarinnar og rúmar það 2-3 bíla. Sérstök innkeyrsla er að aukaíbúð og bílskúr.
Lóð / garður er stór og fallega gróinn með miklum trjágróðri, steinhæðum og beðum með fjölbreyttum gróðri.
Húsið lítur vel út að utan. 
Stór og falleg eign með mikla möguleika á einstökum stað þar sem stutt er í náttúruperlur og golfvöll.

Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir lögg.fasteignasali
Fasteignasölunnar Torg sími 822-2225 eða thora@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.

 


 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 115.000.000kr
 • Fasteignamat 108.500.000kr
 • Brunabótamat 97.050.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á þremur hæðum
 • Bygginarár 1983
 • Stærð 357.2m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 8. apríl 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Eskiholt
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þóra Þrastardóttir
Þóra Þrastardóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Faxatún, Garðabæ

62.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 181.5

Einbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

62.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 181.5

Einbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vattarás, Garðabæ

133.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 354.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Sigurður Gunnlaugsson

3 dagar síðan

133.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 354.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Rjúpnahæð, Garðabæ

119.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 262.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ásmundur Skeggjason

3 mánuðir síðan

119.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 262.6

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brúnás, Garðabæ

125.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 254.2

Einbýlishús

Jason Ólafsson

2 ár síðan

125.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 254.2

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Krókamýri, Garðabæ

118.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 305.8

Einbýlishús

Atli S Sigvarðsson

1 mánuður síðan

118.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 305.8

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Aratún, Garðabæ

74.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 184

Einbýlishús

Jason Ólafsson

2 ár síðan

74.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 184

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Kríunes, Garðabæ

155.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 366.8

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Þórarinn Friðriksson

2 mánuðir síðan

155.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 366.8

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vattarás , Garðabæ

113.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 203.6

Einbýlishús

Guðmundur H. Valtýsson

5 dagar síðan

113.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 203.6

Einbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hraungata, Garðabæ

109.500.000kr

m²: 352.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Ragnar G Þórðarson

7 dagar síðan

109.500.000kr

m²: 352.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

7 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsbúð, Garðabæ

81.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 194.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

81.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 194.1

Einbýlishús

1 ár síðan