Samanburður á eignum

Kleppsvegur, Reykjavík

Kleppsvegur 104, 104 Reykjavík
99.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 04.09.2020 kl 09.58

 • EV Númer: 3872695
 • Verð: 99.000.000kr
 • Stærð: 200.5 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 3
 • Byggingarár: 1954
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fold fasteignasala, s. 552-1400, kynnir:
Mikið endurnýjað einbýlishús með tveimur aukaíbúðum við Kleppsveg í Reykjavík.  Teikningar gerðar af Gunnlaugi Ó Johnson arkitekt af viðbótarhæð ofan á húsið fylgja með.

1. hæð (aðalhæð). Flísalagt anddyri. Eldhús með nýlegri hvítri innréttingu, eldavél með span helluborði. Flísalögð borðstofa.
Endurnýjað baðherbergi, flísalagt með sturtuklefa, upphengdu salerni og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

3 svefnherbergi með harðparketi. Frá stofu er gengt á skjólgóðan pall og þaðan á lóð með möl. Fyrir framan hús og bílskúr er malbikað plan. Í kjallara er 60,7 fm íbúð.
Kjallaraíbúðin er með nýlegu harðparketi. Flísalagt anddyri. Stofa með harðparketi. Svefnherbergi með dúk. Eldhús með nýlegri eldavél með span helluborði og flísum á gólfi. Baðherbergi er flísalagt og með salerni, sturtu og nýlegri handlaug
Geymsluskápur á gangi.

38,4 fm sérstæður bílskúr er innréttaður sem íbúð. Stofa og eldhús með harðparketi og glugga. Opið eldhús með nýlegri innréttingu. Nýlegt eldavél með spanhellum.
Svefnherbergi með harðparketi og glugga.
Baðherbergi með sturtuklefa. Nýleg tæki og flísar. Gluggi er á baði. 
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara og lítil geymsla. Þak er nýlegt að sögn seljanda.

Þetta er eign með miklum leigutekjum og möguleika á að auka þær verulega með því að byggja hæð ofan á húsið

Teikningar Hér.

Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: ,Viðar 694-1401 , Einar 893-9132 Gústaf 895-7205  og Irpa 774-2705
www.fold.is
Við erum á Facebook 
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 99.000.000kr
 • Fasteignamat 75.950.000kr
 • Brunabótamat 55.850.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Bygginarár 1954
 • Stærð 200.5m2
 • Herbergi 9
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi 3
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 4. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

38 m² 1988

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kleppsvegur
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Viðar Böðvarsson
Viðar Böðvarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sólheimar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 276.2

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 276.2

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum