Samanburður á eignum

Þverholt, Reykjanesbæ

Þverholt 21, 230 Reykjanesbæ
63.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.06.2020 kl 18.30

 • EV Númer: 3875860
 • Verð: 63.900.000kr
 • Stærð: 210.5 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1972
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Snyrtilegt 5 herbergja 210.5fm einbýlishús þar af 52.2fm bílskúr við Þverholt (holtaskólahverfi) í Keflavík.

Skipti – Seljandi skoðar að taka 2ja, 3ja eða 4ra herbergja íbúð sem uppítöku.

Eignin skiptist í forstofu, forstofusalerni, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpshol, fjögur herbergi (áður fimm), baðherbergi, þvottahús og bílskúr. 
Stutt í fjölnotaíþróttahús, fjölbrautarskóla, fimleikahús, íþróttahús Keflavíkur og Sundmiðstöð.

Forstofan hefur flísar á gólfi, innaf forstofu er salerni og herbergi. 
Eldhús hefur flísar á gólfi, þar er snyrtileg eikar innrétting með hvítri borðplötu og hvítum efriskápur. Flísar eru á milli skápa.
Stofan og borðstofa hefur parket á gólfi.
Sjónvarpshol hefur parket á gólfi, sjónvarpshol skilur að stofu og svefnherbergis álmu.
Herbergin eru fjögur og hafa þau öll parket á gólfi, áður voru þau fimm. Innaf hjónaherbergi er fataherbergi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, þar er baðkar og sturta.
Þvottahús hefur málað gólf, þar er innrétting. Hægt er að ganga útá baklóð frá þvottahúsi.
Bílskúrinn er 52.2fm og er gryfja undir honum. Möguleik er að tengja bílskúr við hús með auðveldri viðbyggingu.

*Stór fallegur garður með sólpalli í suð-vestur.
*Heitur pottur er á verönd.
*Búið að skipta um allar innihurðar.
*Búið að slípa og lakka parket.
*Búið er að skipta um alla glugga, útidyrahurðir og bílskúrshurð.
*Miðstöðvalagnir endurnýjaðar að hluta.
*Eldhús tekið í gegn 2009.

 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 63.900.000kr
 • Fasteignamat 56.700.000kr
 • Brunabótamat 60.210.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1972
 • Stærð 210.5m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 29. júní 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

52 m² 1972

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þverholt
 • Bær/Borg 230 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 230
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þröstur Ástþórsson
Þröstur Ástþórsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut, Reykjanesbæ

72.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 241.2

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

72.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 241.2

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Til sölu
Til sölu

Kirkjuteigur, Reykjanesbæ

56.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 195.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Guðlaugur H. Guðlaugsson

4 mánuðir síðan

56.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 195.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurvellir, Reykjanesbæ

49.600.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 190.6

Einbýlishús

Halldór Magnússon

4 mánuðir síðan

49.600.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 190.6

Einbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Langholt, Reykjanesbæ

57.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 168

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Þröstur Ástþórsson

1 vika síðan

57.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 168

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut, Reykjanesbæ

69.500.000kr

m²: 246

Einbýlishús

Brynjar Guðlaugsson

1 mánuður síðan

69.500.000kr

m²: 246

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Garðavegur, Reykjanesbæ

43.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 114.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Haraldur Guðmundsson

3 mánuðir síðan

43.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 114.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Langholt, Reykjanesbæ

57.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 168

Einbýlishús

Brynjar Guðlaugsson

4 dagar síðan

57.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 168

Einbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut, Reykjanesbæ

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 235.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Edda Svavarsdóttir

7 mánuðir síðan

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 235.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Birkiteigur, Reykjanesbæ

37.800.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 159.7

Einbýlishús

Þröstur Ástþórsson

2 dagar síðan

37.800.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 159.7

Einbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Vallargata, Reykjanesbæ

58.900.000kr

Herbergi: 6m²: 196.5

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Steinunn Sigmundsdóttir

5 mánuðir síðan

58.900.000kr

Herbergi: 6m²: 196.5

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

5 mánuðir síðan