Samanburður á eignum

Sæbraut, Seltjarnarnesi

Sæbraut 1, 170 Seltjarnarnesi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 31.08.2020 kl 14.58

 • EV Númer: 3905759
 • Stærð: 442.7 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1969
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Böðvar Sigurbjörnsson og Borg fasteignasala kynna: Kjarvalshúsið, Sæbraut 1, 170 Seltjarnarnes. Einstakt einbýlishús sem stendur á sjávarlóð með stórbrotnu útsýni. Húsið er samtals 442.7 m2 að stærð, og skartar fimm svefnherbergjum, tveimur stórum stofum, eldhúsi,  þremur baðherbergjum, þvottahúsi og bílskúr. Lóð hússins er 880 m2 eignarlóð.

Nánar um húsið
Húsið var teiknað af Þorvaldi S. Þorvaldssyni og er byggt árið 1969, ætlað sem gjöf íslensku þjóðarinnar til Jóhannesar S. Kjarval fyrir ævistarf hans og framlag til menningararfs þjóðarinnar. Eitt af megin einkennum hússins er stofa með 5 metra lofthæð og stórum gólfsíðum gluggum með stórbrotnu útsýni. Stofan var ætluð sem vinnustofa og sýningarsalur listamannsins og ber hönnun hennar þess skýr merki.
Skipulag
Húsið er einbýlishús á tveimur hæðum, með tveimur pöllum á hvorri hæð.
Efri hæð:
Efri pallur: Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi. Eldhús með flísum á gólfi, vönduð innrétting með eyju, arin og stór borðkrókur. Rúmgóð setustofa, gestasalerni með stórri flísalagðri sturtu, handlaug og salerni.
Neðri pallur: Stofan er 110m2 að stærð með parket á gólfi. Lofthæð stofunnar er 5 metrar og prýðir hún stórum golfsíðum gluggum með mögnuðu útsýni, loftgluggar sem gefa rýminu einstaka birtu. Frá stofunni er gengið út á stórar steyptar svalir, frá þeim liggur steyptur stigi niður í garð hússins.
Neðri hæð:  
Efri pallur: Stórt baðherbergi með sturtu og baðkari, flísar á gólfi og vegg í sturtu, handklæðaofn. Lítið baðherbergi með salerni og handlaug. Tvö svefnherbergi með teppum á gólfi. Útgengi í garð hússins, Þvotthús með innréttingu og vaski.
Neðri pallur: Stórt svefnherbergi með parket á gólfi, útgengi í garð hússins. Stórt svefnherbergi með stórum gluggum, útgengi út í garð. Vinnustofa með parket á gólfi, útgengi í garð. 

Annað: Lóð hússins er 880 m2 eignarlóð. Bílskúr 28,2 m2  stendur til hliðar við húsið, skráð byggingarár hans er 1992. Til suðurs við húsið er hlaðin grjótbryggja frá upphafi tuttugustu aldar. Hlaðinn grjótkantur afmarkar garðinn frá fjöru og nýleg mön húsið til suðurs við lóðarmörk. Húsið fékk sérstaka umhverfisviðurkenningu frá Seltjarnarnesbæ árið 2014. 

Sjá nánar heimasíðu eignarinnar https://www.saebraut.fastborg.is/

For information in english https://www.saebraut.fastborg.is/

 
Nánari upplýsingar veitir Böðvar Sigurbjörnsson lögfræðingur M.L og lgf., í síma 660-4777 eða bodvar@fastborg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.000,-

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 192.250.000kr
 • Brunabótamat 129.980.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1969
 • Stærð 442.7m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 31. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

28 m² 1992

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sæbraut
 • Bær/Borg 170 Seltjarnarnesi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 170
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Böðvar Sigurbjörnsson
Böðvar Sigurbjörnsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Valhúsabraut, Seltjarnarnesi

139.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Guðmundur Th. Jónsson

1 vika síðan

139.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Ráðagerði, Seltjarnarnesi

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 240.5

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

1 mánuður síðan

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 240.5

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Unnarbraut, Seltjarnarnesi

86.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 158

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

11 mánuðir síðan

86.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 158

Einbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Valhúsabraut, Seltjarnarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Miðbraut, Seltjarnarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.2

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Davíð Ólafsson

6 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.2

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Miðbraut, Seltjarnarnesi

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

2 ár síðan

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnarstígur, Seltjarnarnesi

109.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 227.9

Einbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

2 ár síðan

109.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 227.9

Einbýlishús

2 ár síðan