Samanburður á eignum

Húsafell – Klettsflöt, Reykholti í Borgarfirði

Húsafell - Klettsflöt 2, 320 Reykholti í Borgarfirði
12.700.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.07.2020 kl 21.55

 • EV Númer: 3908580
 • Verð: 12.700.000kr
 • Stærð: 34.3 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1987
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Höfði fasteignasala kynnir:

Falleg og notarlegt, vel um gengið sumarhús með millilofti á frábærum stað í Húsafelli, Borgarfirði.
Mjög stutt í þjónustumiðstöðina og sundlaugina.
 
Samkvæmt skráningu þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 34,3 fm.

Bústaðurinn hefur að geyma gang, baðherbergi og tvö svefnherbergi, stofu og eldhúsið sem er opið í stofuna, ásamt svefnlofti sem er með um 15 fm gólfflöt.
Húsið var stækka á árunum 2016-2017 um ca. 10 fm. Og voru þá raf- og vatnslagnir endurnýjaðar auk panelklæðningar innan húss og parkets.

Gangur: Parket á gólfi og fatahengi.
Stofa: Nokkuð rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengt á timburverönd.
Eldhús: Gott skápapláss og opið í stofuna.
Baðherbergið: Dúkur á gólfi, sturtuaðstaða og lítill skápur undir handlauginni.
Svefnherbergin: Parketlagt með svefnplássi fyrir sex, þrjá í hvoru herbergi. Kojur með breiðri neðri koju í báðum herbergjum.
Háaloft: Um 15 fm parketlagður gólfflötur, gott svefnloft eða geymslupláss, opnanlegur gluggi og rafmagn.
 
Lóðaleigan fyrir árið 2019 er um kr. 180.000,-

Annað:
-Hitaveita er í húsinu og forhitari.
-Skel fyrir heitan pott er komin á lóðina sem fylgir.
-Vel umgengið hús.
-Frábær staðsetning í Húsafelli.
-Yfir vetrartíma er snjómokstur frá fyrir hótelið alveg að Klettsflötinni.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038
e-mail: johann@hofdi.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 12.700.000kr
 • Fasteignamat 10.950.000kr
 • Brunabótamat 9.420.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1987
 • Stærð 34.3m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 17. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Húsafell - Klettsflöt
 • Bær/Borg 320 Reykholt í Borgarfirði
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 320
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
533 6050896-3038

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu

Barðh.: 1m²: 56.3

Sumarhús

Björgvin Guðjónsson

2 vikur síðan

25.000.000kr

Barðh.: 1m²: 56.3

Sumarhús

2 vikur síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Stuttárbotnar, Reykholti í Borgarfirði

44.500.000kr

Herbergi: 3m²: 116.4

Sumarhús

Steinar S. Jónsson

12 klukkustundir síðan

44.500.000kr

Herbergi: 3m²: 116.4

Sumarhús

12 klukkustundir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Nestún, Reykholti í Borgarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 382.7

Sumarhús

Gunnlaugur A. Björnsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 382.7

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Runnabyggð, Reykholti í Borgarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 69

Sumarhús

Stefán Bjarki Ólafsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 69

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Birkiflöt, Reykholti í Borgarfirði

41.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 104.4

Sumarhús

Daníel Rúnar Elíasson

2 vikur síðan

41.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 104.4

Sumarhús

2 vikur síðan