Samanburður á eignum

Tjarnargata, Reykjanesbæ

Tjarnargata 41, 230 Reykjanesbæ
32.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.02.2018 kl 09.34

 • EV Númer: 391888
 • Verð: 32.000.000kr
 • Stærð: 115 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1964
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

M² Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Í einkasölu Neðri sér hæð á góðum stað í Holtaskóla hverfi.

* Mikið endurnýjuð íbúð
* 3 Svefnherbergi
* Sérinngangur er í íbúðina
* Forhitari á miðstöðvarlögn

Lýsing eignar:
Forstofan er flísalögð með fatahengi
Alrýmið er með flisalíki á gólfum
Eldhúsið er með rúmgóðri eikar innréttingu, góður borðkrókur.
Stofan er opin og björt 
Hjónaherergið mjög rúmgott með stórum skápum
2 barnaherbergi 
Gengið er upp 2 tröppur, að baðherberginu og þvottahúsi sem gefur íbúðinni skemmtilegt yfirbragð

Baðherbergið er flísalagt með ágætri innréttingu, salerni og baðkar 
Þvottahús með innréttingu og vask, nýlegur handklæðaofn
Geymsla/fatherbergi með glugga er innaf þvottahúsi.

* Sjón er sögu ríkari – skemmtileg og björt neðri sér hæð *

 

 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 32.000.000kr
 • Fasteignamat 21.050.000kr
 • Brunabótamat 28.950.000kr
 • Áhvílandi 12.931.315kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1964
 • Stærð 115m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 14. febrúar 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tjarnargata
 • Bær/Borg 230 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 230
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þröstur Ástþórsson
Þröstur Ástþórsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Birkiteigur, Reykjanesbæ

22.400.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.6

Fjölbýlishús

Steinunn Sigmundsdóttir

1 vika síðan

22.400.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.6

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Hringbraut, Reykjanesbæ

32.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 122.2

Fjölbýlishús

Sigurður Sigurbjörnsson

4 vikur síðan

32.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 122.2

Fjölbýlishús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðarhvammur, Reykjanesbæ

24.600.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.7

Fjölbýlishús

Þorbjörn Pálsson lfs.

2 dagar síðan

24.600.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.7

Fjölbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðarendi, Reykjanesbæ

29.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 86.4

Fjölbýlishús

Páll Þorbjörnsson lfs

3 dagar síðan

29.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 86.4

Fjölbýlishús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturgata, Reykjanesbæ

26.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 87.6

Fjölbýlishús

Guðlaugur H. Guðlaugsson

4 dagar síðan

26.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 87.6

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurgata, Reykjanesbæ

19.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Björgvin Guðjónsson

6 dagar síðan

19.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Faxabraut, Reykjanesbæ

17.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Sigurður Sigurbjörnsson

3 dagar síðan

17.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 dagar síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Mávabraut, Reykjanesbæ

16.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 66.8

Fjölbýlishús

Júlíus M Steinþórsson

2 mánuðir síðan

16.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 66.8

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hafnargata, Reykjanesbæ

36.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Smári Jónsson

4 mánuðir síðan

36.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Háteigur, Reykjanesbæ

29.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Gunnar Ólafsson lfs.

4 dagar síðan

29.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan