Samanburður á eignum

Garðabraut, Akranesi

Garðabraut 8, 300 Akranesi
26.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.02.2018 kl 18.16

 • EV Númer: 392206
 • Verð: 26.500.000kr
 • Stærð: 102.9 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1974
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

 

 

 

 

 

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir

* GARÐABRAUT 8 * 3ja herberga íbúð (86,3 fm) á 2.hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt sérgeymslu (16,6 fm) í kjallara = 102,9 fm 

ÍBÚÐ: Forstofa/hol (parket, skápur). Eldhús (parket, upphaflega ljós viðarinnrétting, flísar á milli skápa, eldavél (gömul Rafha kubbur), vifta, tveir gluggar). Stofa/borðstofa (parket, útgangur á suðursvalir). Baðherbergi (flísar, flísar á vegg, sturtuklefi, neðir skápur (ljós viður), handklæðaofn (verður settur upp), tenginu fyrir þvottavél). Herbergi (harðparket, ekki skápur). Svefnherbergi (harðparket, góðir fataskápar).

Sérgeymsla í kjallara (málað gólf, rakablettur i útvegg (var drenað 2017)).

SAMEIGN: Sameiginleg forstofa (flísar). Sameiginlegt stigahús (teppi). Sameiginlegt þvottahús/þurrkherbergi í kjallara (þurrkari, 2 þvottarvélar) Sameign mjög snyrtileg.

ANNAÐ: Blokkin máluð að utan 2006 austurgafl og stigahús klædd með steni. Drenað með blokkinni 2017. Nýjir rafmagnstenglar í íbúð. Teppi og málning á stigahúsi frá 2005. Búið að skipta um glugga og gler á suðurhlið og á göflum (plastgluggar). Eldvarnarhurð á íbúð og í sameign. Þrif keypt út fyrir kjallara. Malbikað plan. Verið að taka í gegn neysluvatnslagnir í sameign og í íbúðum (seljandi greiðir).

VEL STAÐSETT GAGNVART, LEIKSKÓLA, GRUNNSKÓLA, VERSLUN OG ÞJÓNUSTU.

NÁNARI UPPLÝSINGAR: Daníel 899-4045 / 431-4045 – www.hakot.is
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

 

Skoðunarskilda kaupenda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Því vill Fasteignasalan Hákot benda væntanlegum kaupendur að kynna sér vel ástand eignarinnar
fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:

 1.  Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga.
 2.  Stimpilgjald af veðskuldabréfi – 0 kr 
 3.  Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali. 
 4.  Lántökugjald lánastofnunar – samkvæmt gjaldskrá
 5.  Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 26.500.000kr
 • Fasteignamat 18.550.000kr
 • Brunabótamat 31.150.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1974
 • Stærð 102.9m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 13. febrúar 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Garðabraut
 • Bær/Borg 300 Akranesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 300
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Daníel Rúnar Elíasson
Daníel Rúnar Elíasson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Tindaflöt, Akranesi

32.900.000kr

Herbergi: 2m²: 93.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

32.900.000kr

Herbergi: 2m²: 93.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Suðurgata, Akranesi

33.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 99.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Ragnheiður Rún Gísladóttir

9 mánuðir síðan

33.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 99.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðabraut, Akranesi

21.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Daníel Rúnar Elíasson

6 mánuðir síðan

21.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Tindaflöt, Akranesi

25.900.000kr

Herb.: 1m²: 74

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

25.900.000kr

Herb.: 1m²: 74

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Akralundur, Akranesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Daníel Rúnar Elíasson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Tindaflöt, Akranesi

41.100.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 121.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Daníel Rúnar Elíasson

3 mánuðir síðan

41.100.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 121.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Asparskógar , Akranesi

37.795.200kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigfús Aðalsteinsson

8 mánuðir síðan

37.795.200kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Asparskógar, Akranesi

47.754.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 126

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Daníel Rúnar Elíasson

8 mánuðir síðan

47.754.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 126

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stillholt, Akranesi

44.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 202.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Daníel Rúnar Elíasson

3 vikur síðan

44.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 202.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 vikur síðan

Opið húsTil söluLaus strax
Opið húsTil söluLaus strax

Asparskógar, Akranesi

38.894.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Daníel Rúnar Elíasson

2 mánuðir síðan

38.894.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan