Samanburður á eignum

Kjarvalströð, Snæfellsbæ

Kjarvalströð 6, 356 Snæfellsbæ
33.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 15.05.2020 kl 14.05

 • EV Númer: 3936435
 • Verð: 33.000.000kr
 • Stærð: 78.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 2006
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Domus fasteignasala og Ársæll Ó. Steinmóðsson lgfs gsm: 896-6076 kynna til sölu fallegt og reisulegt 78,7 fm 4 herbergja heilsárshús að Kjarvalströð 6 á Hellnum á Snæfellsnesi. Samkvæmt  Þjóðskrá er neðri hæðin 47,5 fm og efri hæðin 31,2 fm. Gólfflötur á efri hæð er meiri en uppgefin þar sem hún er að hluta til undir súð. Húsið er vandað og vel smíðað timburhús í eldri stíl og er þak klætt með lerki sem er viðhaldsfrítt efni. Frá húsinu er fallegt útsýni til jökulsins. Bílastæði eru fyrir framan húsið. Lóðin er erignarlóð.

Húsið er innréttað á vandaðan hátt og með öllum nútíma þægindum. Húsið verður afhent með öllum húsgögnum, tækjum, borðbúnaði, eldhústækjum, uppþvottavél, þurrkara, sjónvarpi, ísskáp og sængurfatnaði. Öryggisband fyrir stigaopi fylgir með. 

Hellnar á Snæfellsnesi er einstaklega fallegur staður undir jökli þar sem náttúran fær að njóta sín. Snæfellsjökulþjóðgarður er í um 5 mínútna akstursfjarlægð. Húsið er staðsett í húsaþyrpingu sem blasir við þegar ekið er inn á Hellnar og eru þau öll í gömlum byggingarstíl sem var vinsæll í kringum 1920. 

Nánari lýsing:
Neðri hæð:

Forstofa er með harðparketi á gólfi. 
Eldhús er með harðparketi á gólfi og ljósri innréttingu. Helluborð, ofn og vifta. Úr eldhúsi er útgengt á sólpall.
Stofa er með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er steypt eining með hita í gólfi. Flísar á veggjum og gólfi. Ljós innrétting með handlaug, upph.wc. Tengt er fyrir þvottavél.

Efri hæð:
Sjónvarpshol 
er með harðparketi á gólfi.
Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og hjónarúmi sem fylgir með.
Svefnherbergin eru bæði með harðparketi á gólfi.

Vönduð og falleg eign á einstökum stað á Snæfellsnesi.

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á
netfangið as@domus.is 

 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi – 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.520.-

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 33.000.000kr
 • Fasteignamat 17.750.000kr
 • Brunabótamat 31.250.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2006
 • Stærð 78.7m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 15. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kjarvalströð
 • Bær/Borg 356 Snæfellsbæ
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 356
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Álfaslóð, Snæfellsbæ

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 75.1

Sumarhús

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 75.1

Sumarhús

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Kjarvalströð, Snæfellsbæ

33.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78.7

Sumarhús

Ársæll Steinmóðsson

3 mánuðir síðan

33.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78.7

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Músaslóð, Snæfellsbæ

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.7

Sumarhús

Ásgrímur Ásmundsson

1 ár síðan

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.7

Sumarhús

1 ár síðan