Samanburður á eignum

Árskógar, Reykjavík

Árskógar 6, 109 Reykjavík
53.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.05.2020 kl 11.12

 • EV Númer: 4014260
 • Verð: 53.900.000kr
 • Stærð: 100.4 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1992
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

** Hringdu og bókaðu skoðun  **

FASTMOS S. 586-8080 kynnir: Mjög björt og falleg 100,4 m2 íbúð á efstu hæð í 13. hæða lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri við Árskóga 6.
Mikil lofthæð og glæsilegt útsýni. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, stórar stofur(gert ráð fyrir herbergi inn af stofu á teikningu), eldhús, baðherbergi/þvottaherbergi og forstofu. Sérgeymsla í kjallara.

Viðhald á húsinu er mjög gott, lyftur endurnýjaðar, húsið ný málað og viðgert að utan auk þess sem frárennsli brunnur og dælur hafa verið endurnýjaðar. Verfræðistofan Efla hefur haft eftirlit með framkvæmdum.
Íbúðin er nýmáluð.  Marbau parket á öllum gólfum nýlega pússað og lakkað. Nýjar hurðar frá Birgisson í íbúðinni. Raflagnir nýjar að hluta og ný rafmagnstafla. Nýtt eða nýlegt gler í flestum gluggum. Eignin er skráð samkvæmt eignaskiptasamningi 100,4 m2, þar af íbúð 94,7 m2 og geymsla 5,7 m2. Hægt er að kaupa eignina með bílastæði í bílageymslu.
Smelltu hér til að fá sölubækling sendan strax.

Nánari lýsing: Komið er inn á forstofugang með stórum fataskápum og fallegu parketi á gólfi. Á vinstri hönd er rúmgott baðherbergi með tveimur handlaugum með nýjum blöndunartækjum, þvottahúsinnréttingu og stórri sturtu. Marmari er á gólfi og í borðplötum og flísar á veggjum. Á hægri hönd er svefnherbergi með fataskápum og parketi á gólfi. Í herberginu er fallegur horn gluggi með glæsilegu útsýni. Af gangi er komið inn í stóra stofu, borðstofu og eldhús með parketi á gólfi. Í stofum er mikil lofthæð með innfelldri stillanlegri lýsingu. Stórir gluggar og glerlistaverk í einum þeirra. Í eldhúsi er upprunaleg en vönduð L-laga innrétting með marmara borðplötu. Í innréttingu er ofn, helluborð, vifta, nýr ísskápur og ný uppþvottavél sem fylgja íbúðinni. Úr stofu er gengið út á svalir með glæsilegu útsýni. Í kjallara er vel staðsett sérgeymsla. Í Árskógum er félagsstarf á vegum Reykjavíkurborgar og hægt er að fá keyptan mat í hádeginu virka daga. Húsvörður er í húsinu. Stutt er í ýmsa þjónustu, heilsugæslu, verslanir og fl. Góð eign á frábærum stað.
Í sumar var farið gagngert viðhald á ytra byrði húss og skipt um allt upprunalegt gler, húsið yfirfarið, viðgert og málað. Seljandi tekur á sig sérstakt mánaðarlegt framkvæmdagjald (6 greiðslur eftir).
Kvöð er á eigninni um að kaupendur skulu vera 60 ára eða eldri og félagar í félagi eldri borgara í Reykjavík.
Verð kr. 53.900.000,
Verð kr. 58.700.000,- með bílastæði í bílageymslu.

 

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í starfsmenn utan vinnutíma Svanþór 698-8555, svanthor@fastmos.is, Sigurður 899-1987, sigurdur@fastmos.is.

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 53.900.000kr
 • Fasteignamat 85.900.000kr
 • Brunabótamat 68.000.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 1992
 • Stærð 100.4m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Skráð á vef: 19. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Árskógar
 • Bær/Borg 109 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 109
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Leirubakki, Reykjavík

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.9

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

8 mánuðir síðan

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.9

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stapasel, Reykjavík

65.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 175.4

Fjölbýlishús

Hilmar Þór Hafsteinsson

2 mánuðir síðan

65.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 175.4

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Möðrufell, Reykjavík

24.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.2

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

4 mánuðir síðan

24.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.2

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þórufell, Reykjavík

33.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78.7

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

2 ár síðan

33.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78.7

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Árskógar, Reykjavík

59.700.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 108.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Björgvin Guðjónsson

2 vikur síðan

59.700.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 108.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Árskógar, Reykjavík

49.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 95.4

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

6 mánuðir síðan

49.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 95.4

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kóngsbakki, Reykjavík

33.400.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 82.8

Fjölbýlishús

Eggert Maríuson

5 dagar síðan

33.400.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 82.8

Fjölbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stíflusel, Reykjavík

40.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 113.4

Fjölbýlishús

Ólafur Kristjánsson

2 dagar síðan

40.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 113.4

Fjölbýlishús

2 dagar síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Engjasel, Reykjavík

39.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 131.5

Fjölbýlishús

Ásmundur Skeggjason

2 mánuðir síðan

39.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 131.5

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Engjasel, Reykjavík

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.9

Fjölbýlishús

Axel Axelsson

6 mánuðir síðan

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.9

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan