Samanburður á eignum

Fauskás, Borgarnesi

Fauskás 1, 311 Borgarnesi
33.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 20.05.2020 kl 13.25

 • EV Númer: 4028961
 • Verð: 33.900.000kr
 • Stærð: 120 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Byggingarár: 2008
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: ***HRINGIÐ OG BÓKIÐ SKOÐUN. SÝNI ÞEGAR YKKUR HENTAR*** Fallegt og vel skipulagt 120 fm. nýmálað og vel við haldið sumarhús með 4 svefnherbergjum á 4.229 fm. eignarlóð við sumarbústaðalandið í Fossatúni – með útsýni yfir Blundsvatn, Borgfirska fjallahringinn og Tröllafossar nánast í bakgarðinum. Skemmtilegar gönguleiðir allt um kring  – og aðeins í um klukkutíma aksturleið frá höfuðborginni. Baðherbergi með sturtu auk gestasnyrtingar. Opin stofa/borðstofa/eldhús. Sólpallur á tveim hliðum hússins. Hitaveita og stillanlegur gólfhiti í öllum herbergjum. Húsið hefur verið í útleigu til ferðmanna (fær 8,8 í einkunn á www.booking.com) og verið mjög vel sótt enda stutt að sækja þjónustu í Fossatún þar sem m.a. er veitingarekstur og afþreyingaraðstaða.  Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, fasteignasali, í síma 837.8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Nánari lýsing:
Húsið stendur ofarlega í byggðinni með fallegu útsýni yfir sveitina í kring og einstakan fjallahring, þ.á m. Baulu, Skarðsheiði og Snæfellsjökul í vestrinu. Húsið er timburhús klætt að innan með furu á öllum veggjum og í lofti nema milliveggjum svefnherbergja. Hurðir og innréttingar úr furu einnig. Flísar er á gólfum salerna, eldhúss, stofu og forstofu og einu svefnherbergi, en plastparket á þrem svefnherbergjum.
Forstofa: Flísar á gólfi, veggir viðarklæddir. Með lausum fataskáp.
Eldhús/stofa/borðstofa: Eitt opið rými. Eldhús með eldri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Gott pláss fyrir borðstofuborð. Útgengt út á suður-pall. Flísar á gólfi. Stofan er ágætlega rúmgóð með kamínu. Flísalagt gólf og veggur undir og bak við kamínuna.
Svefnherbergi: 4 svefnherbergi eru í húsinu og vaskur í þremur þeirra. Þau eru viðarklædd að hluta með plastparketi á gólfum.
Baðherbergi:  Fura og flísar á veggjum og gólfi. Sturtuklefi, vaskur og salerni.
Gestasnyrting með salerni og vaski.
Fallegt hús á fallegum stað í Fossatúni með fallegu útsýni yfir sveitirnar í kring og náttúruperluna Tröllafoss nánast í bakgarðinum.  Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín fasteignasali, í síma 837.8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.000.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar – mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 33.900.000kr
 • Fasteignamat 25.650.000kr
 • Brunabótamat 45.150.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2008
 • Stærð 120m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 20. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Fauskás
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jóhanna Kristín Tómasdóttir
Jóhanna Kristín Tómasdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Ásvegur, Borgarnesi

12.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 25

Sumarhús

Daníel Rúnar Elíasson

2 vikur síðan

12.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 25

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

19.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 46.2

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

19.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 46.2

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkuvegur, Borgarnesi

32.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

32.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Borgarstígur, Borgarnesi

16.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 45.6

Sumarhús

Hrannar Jónsson

3 dagar síðan

16.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 45.6

Sumarhús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Ullarskarðssund, Borgarnesi

29.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 85.1

Sumarhús

Sigurður Sigurbjörnsson

2 mánuðir síðan

29.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 85.1

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kálfhólabyggð, Borgarnesi

24.800.000kr

m²: 107.2

Sumarhús

Viðar Böðvarsson

6 dagar síðan

24.800.000kr

m²: 107.2

Sumarhús

6 dagar síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Tannalækjarhólar au, Borgarnesi

12.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 44.6

Sumarhús

Daníel Rúnar Elíasson

1 vika síðan

12.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 44.6

Sumarhús

1 vika síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

15.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 46.8

Sumarhús

Steinar S. Jónsson

1 mánuður síðan

15.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 46.8

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

15.900.000kr

m²: 60

Sumarhús

Viðar Böðvarsson

2 vikur síðan

15.900.000kr

m²: 60

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Birkiskógar, Borgarnesi

16.900.000kr

Herbergi: 2m²: 54

Sumarhús

Hrannar Jónsson

1 vika síðan

16.900.000kr

Herbergi: 2m²: 54

Sumarhús

1 vika síðan