Samanburður á eignum

Þrastartjörn, Reykjanesbæ

Þrastartjörn 24, 260 Reykjanesbæ
54.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 22.05.2020 kl 14.16

 • EV Númer: 4029592
 • Verð: 54.900.000kr
 • Stærð: 154.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 2008
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ALLT FASTEIGNIR – Fasteignasala Suðurnesja S: 560-5515 kynnir í einkasölu:
Mjög fallegt og rúmgott endaraðhús við Þrastartjörn 24 í Reykjanesbæ. Eignin er 154,6 fm og þar af er bílskúr 29,6 fm. Eignin er sérstaklega björt, loft eru upptekin með innbyggðri lýsingu. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu. Eldhús er bjart með fallegri hvítri innréttingu og er opið inn í borðstofu/stofu. Útgengt er frá stofu og hjónaherbergi út á glæsilegan stóran sólapall með heitum potti. Baðherbergi er innréttað á afar smekklegan hátt með baðkari, sturtu, upphengdu salerni og hvítri innréttingu. Flísalagt er í hólf og gólf á baðherbergi. Þvottahús er með flísum á gólfi og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Frá þvottahúsi er innangengt inn í rúmgóðan bílskúr. Forstofa er flísalögð. Bílaplan er afar rúmgott og var steypt á síðasta ári. Hiti er í planinu. Afgirt verönd er einnig fyrir framan húsið.

*** Afar falleg eign á vinsælum stað í nálægð við grunnskóla, leikskóla og verslun sem vert er að skoða ***
***20 mín. akstur frá höfuðborgarsvæðinu.***

* Fallegar hvítar innihurðar
* Innnréttingar eru sérsmíðaðar
* Parket frá Parka
* Falleg innbyggð lýsing í loftum
* Sérstaklega björt eign með uppteknu lofti
* Rúmgóður bílskúr
* Votrými flísalögð
* Mjög góð staðsetning

* Glæsilegur pallur fyrir aftan hús með heitum potti.
* Verönd fyrir framan hús.
*Steypt upphitað stórt bílaplan.

Söluyfirlit veitir Elínborg Ósk lfs. í síma 823-1334 og á netfanginu elinborg@allt.is og  Unnur Svava í síma 8682555 og á netfanginu unnur@allt.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning – 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 54.900.000kr
 • Fasteignamat 51.300.000kr
 • Brunabótamat 49.300.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 2008
 • Stærð 154.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Nylegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 22. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

30 m² 2008

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þrastartjörn
 • Bær/Borg 260 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 260
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Elínborg Ósk Jensdóttir lfs
Elínborg Ósk Jensdóttir lfs

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Akurbraut, Reykjanesbæ

44.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.7

Raðhús

Axel Axelsson

8 mánuðir síðan

44.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.7

Raðhús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastartjörn, Reykjanesbæ

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 154.6

Raðhús

Þröstur Ástþórsson

2 dagar síðan

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 154.6

Raðhús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastartjörn, Reykjanesbæ

51.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 137.9

Raðhús

Sigurður Sigurbjörnsson

2 mánuðir síðan

51.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 137.9

Raðhús

2 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hlíðarvegur, Reykjanesbæ

43.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 145

Raðhús

43.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 145

Raðhús

Til sölu
Til sölu

Melavegur, Reykjanesbæ

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148.9

Raðhús

Halldór Magnússon

3 vikur síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148.9

Raðhús

3 vikur síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Hlíðarvegur, Reykjanesbæ

39.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 145

Raðhús

Sigurður Sigurbjörnsson

2 vikur síðan

39.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 145

Raðhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Laufdalur, Reykjanesbæ

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 123.5

Raðhús

Jóhannes Ellertsson

5 dagar síðan

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 123.5

Raðhús

5 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Lerkidalur, Reykjanesbæ

44.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 117

Raðhús

44.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 117

Raðhús