Samanburður á eignum

Iðunnarbrunnur, Reykjavík

Iðunnarbrunnur 12, 113 Reykjavík
54.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.07.2020 kl 15.53

 • EV Númer: 4048049
 • Verð: 54.900.000kr
 • Stærð: 106.1 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2020
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Garðatorg eignamiðlun s. 545 0800 kynnir:
Ný glæsileg 4ja herbergja 106,1 m² íbúð í nýju tvíbýlishúsi í Grafarholtinu.
Íbúðin afhendist fullbúin með með gólfefnum í september 2020. Allt nýtt.
Íbúðin skiptist í alrými, þ.e. stofa, borðstofa og eldhús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, rúmgóðar svalir (sjá á teikningar). Vandað er til íbúðarinnar á allan hátt eins og kemur fram í lýsingu hér að neðan. Húsið er einangrað og klætt að utan með vandaðri klæðningu, ál/timbur gluggar.

Umhverfið: Góð staðsetning í Úlfarsárdalnum. Einstakar náttúruperlur eru í göngufæri, Úlfarsárdalur, Úlfarsfell, Reynisvatn o.fl. Fjölmargir göngu- og hjólastígar bjóða uppá fjölbreytta möguleika til útivistar og tengja saman hverfin í nágrenninu.
Dalskóli er staðsettur á fallegum stað neðst í dalnum og er samrekinn leik- og grunnskóli auk frístundaheimilis. Í dalnum er einnig félagssvæði Fram.

Nánari lýsing: Gluggar álklæddir með þreföldu gleri sem veitir aukna hljóðeinangrun og minnkar varmatap. Eldvarnargler er í gluggum sem snúa að aðliggjandi húsi þar sem fjarlægð er lítil á milli. Burðarvirki er einangrað að utan og klætt með svörtum sementsflísum. Húsið er hitað með hefðbundu ofnakerfi. Þak er lárétt, einangrað með plasti og dúkalagt. Svalir eru með sama frágangi og þak en þó hellulagðar með glerhandriði.  Lóð er hellulögð fyrir framan bílskúr, inngang og einnig fyrir framan útgang í garði. Hellulagt verður milli þessara svæða meðfram húsinu og svæðin tengd saman. Sameign er fullbúin. Stigi á milli hæða, flísalagt gólf og fullmálaðir veggir (hvítt). Inntök eru frágengin, tengd við hús og tilbúin til notkunar. 
Íbúðin skilast miðað við eftirfarandi: Fullmálaðir veggir og loft (hvítt). Milliveggir eru gifsveggir. Anddyri flísalagt, gólf baðherbergja flísalögð og veggir í 2,2m hæð. Eldhúsinnréttingar uppsettar með ofn og helluborði. Baðherbergi fullbúið með upphengdu klósetti, vaski, sturtu og blöndunartækjum ásamt baðinnréttingu. Rafkerfi tilbúið til notkunar, yfirefni uppsett. (innstungur/slökkvarar). Ofnar uppsettir og tilbúnir til notkunar. Innihurðir uppsettar og frágengnar. Parket á gólfum utan baðherbergja. Íbúðinni verður skilað á byggingastigi 7.

Nánari upplýsingar veitir: 
Ragnar G Þórðarson lögg. fasteignasali s. 899 5901 eða ragnar@gardatorg.is/Ásdís aðstoðarmaður í síma 865-7270 eða asdis@gardatorg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 54.900.000kr
 • Fasteignamat 44.550.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Bygginarár 2020
 • Stærð 106.1m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Nyjar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 17. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

112 m² 2020

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Iðunnarbrunnur
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ragnar G Þórðarson
Ragnar G Þórðarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar