Samanburður á eignum

Skektuvogur, Reykjavík

Skektuvogur 6 (406), 104 Reykjavík
66.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.05.2020 kl 15.43

 • EV Númer: 4088193
 • Verð: 66.900.000kr
 • Stærð: 123.5 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: OPIÐ HÚS sunnudaginn 31. maí kl. 15.30 Léttar veitingar í boði fyrir fyrstu 50 sem mæta. Íbúð 406 er þriggja herbergja íbúð á 4. hæð, efstu hæð með útsýni, svölum og tveimur bílastæðum í lokuðum bílakjallara. Íbúðin er skráð 123,5 fm og þar af er geymsla 24,7 fm. Sér þvottahús í íbúð og gott skipulag. Íbúðin er björt, gluggar á 3 vegu og svalir sem snúa í suður. Fullbúin íbúð með vönduðum innréttingum og gólfefnum. BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ ELÍNU í s: 8993090 eða elin@miklaborg.is

Skektuvogur er staðsteypt hús, einangrað og klætt að utan. Það þýðir að allt viðhald utanhúss verður í lágmarki. Undir húsinu er stór bílakjallari og fylgja stæði í honum með flestum íbúðum. Stærðir íbúða eru fjölbreyttar, allt frá 50,3 til 143,6 fermetrar. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með gólfefnum. Í þeim hluta hússins sem er 3 til 5 hæðir eru lyftur. Húsið er byggt af ÞG hús ehf. Innréttingar eru mismunandi eftir íbúðum. 

Elín Alfreðsdóttir aðstoðarm. fasteignasala S: 899-3090 elin@miklaborg.is

Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali thorunn@miklaborg.is

Skilalýsing: Íbúðum verður skilað fullbúnum með gólfefnum.  Gólf á baðherbergjum og í þvottahúsum eru flísalögð en önnur gólf með harðparketi. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslustein. Veggir og loft innan íbúða eru spartlaðir og málaðir í ljósum lit. Handklæðaofnar eru á  flestum baðherbergjum. Vélræn loftræsting (útsog) er í rýmum skv. hönnunargögnum þar sem við á en annars verður um „náttúrulega“ loftræstingu að ræða (opnanleg fög). Lofttúður í íbúðum eru í gegnum útveggi. Í baðherbergjum, þvottaherbergi og eldhúsi er einn rakaheldur ljósakúpull í hverju rými, í öðrum rýmum eru ljósastæði (án kúpla). Slökkvitæki og reykskynjari fylgir hverri íbúð. Dyrasími er í öllum íbúðum. Innihurðir eru vandaðar yfirfeldar og eru hurðastopparar í gólfi eða skellibólur. A baði eru veggir inni í sturtu flísalagðir en aðrir veggir málaðir í ljósum lit. Salernisskálar eru upphengdar LAUFEN skálar með innbyggðum vatnskassa í vegg. Sturtur eru með flísalögðum botni og hertu sturtugleri. Þvottahús eru ýmist innan baðherbergja eða í sér rými. Þvottahús eru óinnréttuð með tengingu fyrir þvottavél og þurrkara (ekki útsog fyrir þurrkara). Þar sem þvottahús eru í sér rými eru tengingar fyrir skolvask en vaskur fylgir ekki né önnur tæki.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 66.900.000kr
 • Fasteignamat 6.390.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 123.5m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 30. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Skektuvogur
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Elín G Alfreðsdóttir
Elín G Alfreðsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Skektuvogur 6 íbúð 305, Reykjavík

61.500.000kr

Herbergi: 3m²: 118.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigríður Anný Gunnlaugsdóttir

22 klukkustundir síðan

61.500.000kr

Herbergi: 3m²: 118.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

22 klukkustundir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kleppsvegur, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 83.1

Fjölbýlishús

Böðvar Sigurbjörnsson

21 klukkustund síðan

42.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 83.1

Fjölbýlishús

21 klukkustund síðan

Til sölu
Til sölu

Skektuvogur, Reykjavík

66.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 132.9

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

1 mánuður síðan

66.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 132.9

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skektuvogur, Reykjavík

42.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 mánuður síðan

42.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 72

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skektuvogur, Reykjavík

54.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

1 mánuður síðan

54.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Skektuvogur 6 íbúð 405, Reykjavík

87.900.000kr

Herbergi: 4m²: 145.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigríður Anný Gunnlaugsdóttir

22 klukkustundir síðan

87.900.000kr

Herbergi: 4m²: 145.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

22 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Ljósheimar 16b, Reykjavík

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 87.4

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 87.4

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Ljósheimar, Reykjavík

34.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Elka Guðmundsdóttir

15 klukkustundir síðan

34.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

15 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Trilluvogur 1, Reykjavík

54.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 97.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

54.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 97.2

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Skektuvogur, Reykjavík

66.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 132.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 mánuður síðan

66.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 132.4

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan