Samanburður á eignum

Leifsgata, Reykjavík

Leifsgata 25, 101 Reykjavík
89.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.08.2020 kl 13.02

 • EV Númer: 4095094
 • Verð: 89.900.000 kr
 • Stærð: 198.7 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1943
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Borg fasteignasala kynnir til sölu: Glæsilega 8 herbergja 166.7 m2 íbúð á  tveimur hæðum, auk rishæðar, með 32 m2 aukaíbúð, samtals eru skráðir heildarfermetrar eignarinnar 198,7 m2. Hér er á ferðinni eign á sem býður upp á mikla möguleika og vert er að skoða.  
Skipulag eignar:
2. hæð: anddyri, gangur, eldhús, salerni, stofa og borðstofa, stigi.
3. hæð: gangur, baðherbergi, 5 svefnherbergi, stig, svalir.
Ris: Stofa, svefnherbergi, geymsla.
Aukaíbúð: Stúdíóíbúð, baðherbergi, geymsla/þvottahús.
Nánari lýsing: Gengið er upp á aðra hæð hússins um sameiginlegan inngang á fyrstu hæð. Komið er inn í forstofu, gang með parket á gólfi, á hæðinni eru einnig tvær samliggjandi stórar og bjartar stofur, stórt eldhús með flísum á gólfi, góðu skápaplássi og eldhúskrók, á hæðinni er einnig salerni undir stiga.
Gengið er upp á þriðju hæð um teppalagðan stiga, á hæðinni eru 5 svefnherbergi og stórt nýuppgert baðherbergi með fallegum marmaraflísum á veggjum við sturtu, upphengdu salerni með innbyggðum kassa með mósaík flísum, hvítri innréttingu undir vaski og stórum spegli fyrir ofan vask, tveir handklæðaofnar.
Út frá einu svefnherberginu er gengið út á suður svalir.

Á rishæð íbúðarinnar er einkar skemmtilegt rými sem skiptist í sólríka flísalagða stofu með stórum gluggum og glerhurð með útgengi á suður svalir með fallegu útsýni. Stórt og rúmgott og bjart svefnherbergi. Einnig geymsla undir súð, sem býður upp á möguleika á stækkun rýmisins.
Í bílskúr á lóð hússins hefur verið útbúin 32m studioíbúð sem nýlega hefur verið talsvert endurnýjuð. Skipulag hennar er þá leið að hún skiptist í opið rými með eldhúsi og stofu, baðherbergi og geymslu/þvottahús.
Yfirlit yfir endurbætur og framkvæmdir:

Húsið sumar 2018 
– allir veggir og gluggar málaðir
– ofnar endurnýjaðir að hluta (allavega 3 herbergjum)
-Nýtt baðherbergi 
-Nýtt parket í þremur herbergjum og nýtt vínylparket í tveimur
 Studio sumar 2020
-Allir veggir og gólf í geymslu málað
-Nýtt harðparket
-Nýr vaskur og blöndunartæki í eldhúsi
-Nýr vaskur, blöndunartæki og baðskápur í baðherbergi
-Timburverki undir stóra glugga og í kring skipt út fyrir sementsplötu

Nánari upplýsingar: Böðvar Sigurbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 660-4777 eða bodvar@fastborg.is  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 89.900.000kr
 • Fasteignamat 76.100.000kr
 • Brunabótamat 56.730.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1943
 • Stærð 198.7m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 12. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

32 m² 1962

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Leifsgata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Böðvar Sigurbjörnsson
Böðvar Sigurbjörnsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Ránargata, Reykjavík

76.000.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 161.2

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

7 mánuðir síðan

76.000.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 161.2

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Smáragata, Reykjavík

48.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.1

Fjölbýlishús

48.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.1

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Ránargata, Reykjavík

38.500.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.8

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

6 mánuðir síðan

38.500.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.8

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Geirsgata, Reykjavík

205.000.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 177.5

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

7 mánuðir síðan

205.000.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 177.5

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjastræti, Reykjavík

73.500.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 71.6

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

4 mánuðir síðan

73.500.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 71.6

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lindargata, Reykjavík

91.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 148.2

Fjölbýlishús

Elín G Alfreðsdóttir

3 mánuðir síðan

91.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 148.2

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

70.000.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104.1

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

2 ár síðan

70.000.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104.1

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

49.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 63.4

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

4 mánuðir síðan

49.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 63.4

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

49.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.8

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

1 mánuður síðan

49.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.8

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 11 -, Reykjavík

46.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.7

Fjölbýlishús

46.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.7

Fjölbýlishús