Samanburður á eignum

Ingólfshvoll Ölfusi, Ölfus

Ingólfshvoll Ölfusi , 816 Ölfus
230.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 20.07.2020 kl 17.43

 • EV Númer: 4162419
 • Verð: 230.000.000kr
 • Stærð: 3782.4 m²
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Ingólfshvol í Ölfusi sem er í raun búgarður með miklum húsakosti. 

Nánar tiltekið er umað ræða jörðina Ingólfshvol Ölfus landnúmer 171743 og 189676 og 189942 en jörðin liggur sunnan við þjóðveg 1 og er vel staðsett jörð talin er vera um 40 hektarar að stærð. Bygginar eru reiðhöll, veitingastaður, hesthús og íbúðarhús. Reiðhöllin er skráð 2.063,5m2 að stærð og veitingahúsið 468,8m2. Reiðhöllin og veitingastaðurinn voru mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum og virðast að töluverðu leiti í góðu ástandi. Öll tæki til rekstrar veitingastaðarins eru ekki í eigu seljanda. Hesthús og hlaða eru alls 1.037m2 að stærð. Hesthúsið er í tvennu lagi og er fyrir um 60 hesta. Góðar stíur eru í húsunum og virðist ástand nokkuð gott þar er einnig kaffistofa og hnakkageymsla. Íbúðarhúsinu er skipt upp í tvær íbúðir samtals 213,1m2 að stærð. Um er að ræða fullbúnar Íbúðir sem virðist vera í ágætu ástandi. Að auki er á jörðini 111,3m2 hús sem er skráð sem geymsla en er innréttuð að hluta sem einföld íbúð. Stór bílastæði umhverfis húsin. Land jarðarinnar vel gróið og grasgefið.
Hér er um að ræða mjög myndarlega og áhugaverða eign á frábærum stað.
Bókaðu skoðun þegar þér hentar.
Tilvísunarnúmer 10-2486
 
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / fasteignir.is /mbl.is/fasteignir/  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is

Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm. 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
 
Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum, því leggur seljandi ríka áherslu á  það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árverkni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang að til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún var við skoðun á tilboðsdegi og kaupandi hefur kynnt sér gaumgæfilega og sættir sig við að öllu leiti.Seljandi hvetur kaupanda til að fá sér óháðan matsmann til að skoða eignina.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 230.000.000kr
 • Fasteignamat 123.613.000kr
 • Brunabótamat 424.500.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 3782.4m2
 • Herbergi 0
 • Skráð á vef: 20. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

1.020.000kr 1582

Íbúð

21.550.000kr 106 m² 1963

Íbúð

107 m² 1963

Hlaða

3.160.000kr 154 m² 1959

Hesthús

7.920.000kr 351 m² 1959

Hesthús

18.350.000kr 532 m² 1998

Óskilgreint/vantar

49.050.000kr 2064 m² 1998

Óskilgreint/vantar

21.900.000kr 469 m² 1998

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ingólfshvoll Ölfusi
 • Bær/Borg 816 Ölfus
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 816
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu

Herbergi: 2m²: 1039

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2m²: 1039

Lóð / Jarðir

4 vikur síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Gata, Ölfus

80.000.000kr

Lóð / Jarðir

Þorbjörn Pálsson lfs.

24 klukkustundir síðan

80.000.000kr

Lóð / Jarðir

24 klukkustundir síðan