Samanburður á eignum

Syðri Reykir Vatnsholtsvegur, Selfossi

Syðri Reykir Vatnsholtsvegur 7, 801 Selfossi
46.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 24.07.2020 kl 11.32

 • EV Númer: 4163599
 • Verð: 46.900.000 kr
 • Stærð: 77.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jórunn lögg. fasteignasali kynna í einkasölu: Stór glæsilegt hús að Syðri Reykjum Biskupstungum þar sem fjallahringurinn umlýkur húsastæðið með Heklu í fararbroddi og Reykjadalsá. Einstakt útsýni Húsið er byggt á steyptum sökklum með gólfhita og yrsta L-ið er steypt og kvarsað að utan. Hitaveitu kynding, nægt vatn á svæðinu. Vandaðar innréttingar, mikil lofthæð í húsinu, loft klædd með Braselískum rósavið. Gólfsíðir gluggar. Sér hönnuð lýsing frá Lumex. Arinn í fallegu opnu rými sem er stofur og eldhús. Baðherbergið flísalagt, þar er gluggi og sturta. Heitur pottur á rúmgóðum palli sem er um 110 FM. Mikið landrými í kringum húsið. Góð afþreying allt í kring, fallegar gönguleiðir, gólfvöllur, kajak ferðir, snjósleða ferðir og stutt í veitingastaði.Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lögg. fasteignasali í síma 845-8958

Húsið er byggt 2009. Vandað var til alls í hönnun og efnisvali. Húsið er á steyptum sökklum og ysta L-ið í húsi er einnig steypt og kvarsað að utan. Húsið er með hallandi þaki og mikilli lofthæð, að innan um 3,4 m. Í loftum er Braselískur rósaviður og hefur verið hönnuð lýsing til þess að viðurinn njóti sín sem besta, því er óbein lýsing á viðinn. Arinn í stofu er einstaklega fallegum og veitir rýminu einstaka stemningu, hægt er að loka eldstæði með gleri. Gólfsíðir gluggar í húsinu setja mikinn svip á húsið.

Svefnherbergin eru á sér gangi. Svefnherbergin eru 3, hjónaherbergið er með gólfsíðum gluggum og rennihurð út á pall, þar sem heiti potturinn er. Góðir skápar í hjónaherberginu. Barnaherbergin eru björt og falleg herbergi. Baðherbergið er gengið inn í úr holi. Baðherbergið er með glugga og eru veggir flísalagður. Á baði er góð snyrti aðstaða, þar er sturta og skápur undir handlaug en spegill fyrir ofan.

Geymsluskúr við lóðarmörk er um 15 FM að stærð sem nýttur er sem dótakassi. Einnig er geymsla við húsið sem er um 12 FM með steyptum gólfum m/gólfhita.

Allir innanstokksmunir geta fylgt ef óskað er að undanskildum persónulegum munum og húsgögnum í stofu (sófi, sófaborð, hliðar borð og Wassily stólar). Hjónarúmið getur fylgt en þau voru keypt fyrir ári en það er heilsudýna. Einnig er svefnsófinn nýlegur og getur fylgt.

Starfrækt er sumarhús eigenda félag á svæðinu, félag Sumarhúsaeigandi að Vatnshólum og Lækjarbraut. Húsið er á leigulóð og er samningurinn til 25. ára í senn. Um 10 ár er eftir af leigulóðarsamninginum. Vatnsgjaldið er kr. 77.599.-. Rafmagnið er greitt mánaðarlega en það er um 6. Þúsund kr. Framkvæmdir standa yfir við Brúará, en þar á að endurbyggja brúna og tvöfalda veginn sem verður malbikaður.

Um er að ræða einstaklega fallegt hús, þar sem vandað hefur verið til efnisvals og hönnunar. Einnig hefur verið vandað til staðsetningar þar sem útsýnis nýtur við og mikil tenging við náttúruna. Sannkölluð paradís fyrir stór-fjölskylduna. Allar nánari upplýsingar veitir Jórunn lögg. fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 – 81 þúsund.  4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kau

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 46.900.000kr
 • Fasteignamat 27.100.000kr
 • Brunabótamat 30.600.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 77.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 24. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Syðri Reykir Vatnsholtsvegur
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
845 8958845 8958

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Þingvellir sumarhús, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7m²: 94.1

Sumarhús

Jón Guðmundsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7m²: 94.1

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Klausturhólar C-Gata, Selfossi

28.900.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 91

Sumarhús

Sigurður Fannar Guðmundsson

8 mánuðir síðan

28.900.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 91

Sumarhús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunborgir, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

Sumarhús

Elsa Björg Þórólfsdóttir

7 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Sumarhús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Efsti-Dalur lóð , Selfossi

21.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 56.6

Sumarhús

21.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 56.6

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Mosamói, Selfossi

55.000.000 kr

m²: 237.7

Sumarhús

Börkur Hrafnsson

12 mánuðir síðan

55.000.000 kr

m²: 237.7

Sumarhús

12 mánuðir síðan