Samanburður á eignum

Klettagarðar, Reykjavík

Klettagarðar 4, 104 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.07.2020 kl 11.24

 • EV Númer: 4174100
 • Stærð: 2048.2 m²
 • Byggingarár: 2011
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasala Mosfellsbæjar s. 586-8080 kynnir: 2.048,2 m2 atvinnuhúsnæði við Klettagarða 4 í Reykjavík.  

Stærstur hluti eignarinnar er innréttaður sem vel búið verkstæði með allt að 7,5 metra lofthæð í mæni.  Átta 4,5 m innkeyrsluhurðir eru á verkstæðisrýminu.  Í austasta hluta hússins er fullbúin þvottastöð fyrir rútur, sprautuverkstæði og lagerhúsnæði.  í húsnæðinu er loftskiptikerfi og við norðausturhlið er niðurgrafin sandgildra og olíuskilja.  Í verkstæðishlutanum er sog í niðurföllum sem á að koma í veg fyrir loftmengun.

Skrifstofuhúsnæðið er á tveimur hæðum. 
Neðri hæð skiptist í móttöku, 4 afstúkaðar skrifstofur, mötuneyti með eldhúsinnréttingu, salerni og ræstikompa.  Einnig er mjög góð starfsmannaaðstaða og búningsklefar með salerni og sturtum á neðri hæð.
Efri hæð skiptist í 5 afstúkaðar skrifstofur og fundarherbergi, opið vinnurými, eldhúskrók, salerni, ræstikompu og lagerrými.  Í lagerrýminu er loftræstikerfi hússins staðsett.  Á efri hæð er einnig loftkælt tæknirými.  Linoleumdúkur og flísar eru á gólfum og loft eru kerfisloft með innfelldri lýsingu.  Aðgangsstýring er á öllum rýmum eignarinnar.

Húsið er byggt árið 2011 úr forsteyptum samlokueiningum.  Þak verkstæðis er byggt úr límtrésbitum og límtrésásum, þar ofan á er urethan samlokueiningar.  Þak skrifstofuhúsnæðis er byggt upp með berandi límtrésbitum og berandi stálplötum, rakavörn, 200 mm steinull og flipafestum PVC þakdúk.  Eignin er hituð upp með gólfhita en hefðbundið ofnakerfi er í skrifstofuhúsnæððinu.  Milligólf eru steinsteypt og milliveggir eru ýmist steyptir eða léttir gifsklæddir veggir.

Lóðin er í eigu Faxaflóahafna og er afgirt með hellulögðu plani.  Á lóðinni eru 56 rútustæði og 29 hefðbundin bílastæði, þar af 2 ætluð hreyfihömluðum.  Hiti er í gangstétt við húsið og við innkeyrslu og útkeyrslu úr þvottastöð.  Skv. samþykktu deiliskipulagi frá júní 2008 má nýtingarhlufall lóðarinnar verða 0,5 en 0,6 að meðtöldum milliloftum.  Skv. þessu er ónýttur byggingaréttur fyrir ca. 2.253 m2 stækkun auk 860 m2 millilofta.

Greið aðkoma er að húsinu með góðu athafnasvæði. Húsið er sérlega vel staðsett við athafnasvæði skipafélaganna við Sundahöfn.

Óskað er eftir kauptilboði í eignina.-  Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586-8080.

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í starfsmenn utan vinnutíma Svanþór 698-8555, svanthor@fastmos.is, Sigurður 899-1987, sigurdur@fastmos.is.

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 554.050.000kr
 • Brunabótamat 608.050.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Iðnaðarhúsnæði
 • Bygginarár 2011
 • Stærð 2048.2m2
 • Herbergi 12
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 16. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

13 m² 2012

Óskilgreint/vantar

17 m² 2012

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Klettagarðar
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til leigu
Til leigu

Klettagarðar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 146.2

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Dan Valgarð S. Wiium

2 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 146.2

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

85.000.000kr

m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Þorgeir Símonarson

1 ár síðan

85.000.000kr

m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

1 ár síðan

Til leigu
Til leigu

Dugguvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 500

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 500

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Dugguvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 100

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 100

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

12 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Sigurður Gunnarsson

5 mánuðir síðan

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Skútuvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 350

Atvinnuhúsnæði

Jón Óskar Karlsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 350

Atvinnuhúsnæði

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Aron Freyr Eiríksson

9 mánuðir síðan

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

29.900.000kr

m²: 100

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

8 mánuðir síðan

29.900.000kr

m²: 100

Atvinnuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sundaborg , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 110

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 110

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Dugguvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 350

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 350

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

12 mánuðir síðan