Samanburður á eignum

Þorrasalir, Kópavogi

Þorrasalir 15, 201 Kópavogi
55.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.06.2020 kl 09.52

 • EV Númer: 4208087
 • Verð: 55.900.000kr
 • Stærð: 114.8 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2015
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

*** Þorrasalir 15 Kópavogi 4ra herbergja ***
*** Laus við kaupsamning ***
Fjarfesting fasteignasala kynnir í einkasölu:

Útsýnisíbúð með sérinngang af svölum við Þorrasalir 15 Kópavogi. 

Glæsileg, björt 4ra herbergja 114,8 fm endaíbúð, þar af geymsla 7,2 fm. 
Sérmerkt bílastæði B10 í bílageymslu með sértengingu fyrir heimahleðslustöð fyrir rafbíl.
Staðsetning stutt er í verslun, skóla, sund, golfvöll og útivist. 
Fasteignamat næsta árs er 55.200,000,-

Nánari lýsing: 
Anddyri, gangur, stofa, eldhús, baðherbergi/þvottahús, tvö svefnherbergi, og rúmgóð sjónvarpsstofa. Parket er á gólfum stofu, eldhúss og herbergja. Flísar á blautrýmum og anddyri.
Íbúðin var máluð í febrúar. Mynddyrasími er í íbúðinni.
Anddyri: Flísalagt með ljós gráum flísum á gólfi, rúmgóður skápur. 
Baðherbergi: Flísalagt með baðkari og sturtuklefa. Upphengt salerni og handklæða ofn. Blöndunartæki úr Tengi.
Þvottahús: Er innaf baðherbergi, með uppsettum hillum.
Eldhús: Eldhúsinnrétting er í litnum ask frá InnX. Milli efri og neðriskápa er gler. Borðplötur eru með Quartz stein. Innbyggð uppþvottavél fylgir með eigninni.
Stofa: Samtengd eldhúsi, björt og útgengt á vestur svalir. 
Sjónvarpsstofa: Er innaf stofu. Mjög rúmgóð. Á teikningu hjónaherbergi, auðvelt að breyta aftur í herbergi.
Svefnherbergi 1: Rúmgott og bjart og með þreföldum skáp. Gluggar í austur og norður
Svefnherbergi 2: Rúmgott og bjart og með þreföldum skáp. 
Svalir: Rúmgóðar með möguleika á svalalokun.
Sameign: Einstaklega snyrtileg. Í bílastæðahúsinu er búið að tengja fyrir rafhleðslustöðvum við hvert stæði. Sjá nánar hérna https://www.n1.is/thjonusta/rafmagn/fjolbyli/ .
Smári Jónsson, löggiltur fasteignasali,  smari@fjarfesting.is    Sími: 864-1362.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fjárfesting Fasteignasla bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.

 • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
 • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 55.900.000kr
 • Fasteignamat 52.350.000kr
 • Brunabótamat 43.640.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 2015
 • Stærð 114.8m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 6
 • Skráð á vef: 30. júní 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þorrasalir
 • Bær/Borg 201 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 201
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Smári Jónsson
Smári Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári, Kópavogi

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

5 mánuðir síðan

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Álalind, Kópavogi

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

1 ár síðan

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 84.3

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Tröllakór 10, Kópavogi

43.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.7

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

12 mánuðir síðan

43.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.7

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári, Kópavogi

56.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 99.6

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

3 vikur síðan

56.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 99.6

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Arnarsmári, Kópavogi

68.000.000kr

Herbergi: 2m²: 114.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Jón Bergsson

1 vika síðan

68.000.000kr

Herbergi: 2m²: 114.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Arnarsmári, Kópavogi

92.000.000kr

Herbergi: 4m²: 171.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Jón Bergsson

1 vika síðan

92.000.000kr

Herbergi: 4m²: 171.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári, Kópavogi

62.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.4

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

6 mánuðir síðan

62.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.4

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gullsmári, Kópavogi

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 91

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

3 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 91

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári, Kópavogi

60.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

6 mánuðir síðan

60.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári, Kópavogi

58.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 117.1

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

1 ár síðan

58.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 117.1

Fjölbýlishús

1 ár síðan