Samanburður á eignum

Smáraflöt, Garðabæ

Smáraflöt 12, 210 Garðabæ
129.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 01.08.2020 kl 08.54

 • EV Númer: 4210639
 • Verð: 129.000.000kr
 • Stærð: 202.2 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir:Sérlega fallegt og mjög mikið endunýjað 202 fm einbýlishús á einni hæð auk bílskúrs á frábærum stað í Garðabæ. Örstutt í skóla og íþróttasvæði Stjörunnar.

NÁNARI LÝSING: Komið inn í anddyri með fatahengi. Inn af anddyri er gestasalerni og innangengt í þvottahús. Úr anddyri er gengið inn í rúmgott alrými. Eldhús er með nýlegri, sérsmíðaðari innréttingu, granít borðplötum, innbyggðum Liebherr ísskáp og frystiskáp, vínkæli og uppþvottavél. Vandaður ofn og örbylgjuofn frá AEG og helluborð frá Miele. Opið er úr eldhúsi inn í bjarta stofu sem skiptist upp í stofu og borðstofu. Stofum er skipt upp með fallegum arni með Drápuhlíðargrjóti. Úr stofum er gengið út á verönd í suð-vestur og þaðan út í stóran garð. Svefnherbergisgangur með vinnurými. Tvö barnaherbergi og er annað sérlega rúmgott. Hjónaherbergi með útgengt út í garð að heitum potti og útisturtu. Baðherbergi er með innbyggðum blöndunartækjum, granít borðplötu og sturtuklefa með tveimur sturtuhausum. Geymsla/fataherbergi er við svefnherbergisgang. Bílskúr er rúmgóður með gluggum.

GÓLFEFNI: Sérlega fallegt og vandað gegnheilt, niðurlímt parket sem lagt er í fiskabeinsmunstur er á öllum gólfum að undanskildum baðherbergjum, þvottahúsi og anddyri en þar eru flísar.

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum. Nýlegt járn á þaki, einangrun og klæðning í loft. Búið er að endurnýja þá glugga og gler sem þörf var á. Árið 2016 var húsið mikið endurnýjað, þar með talið rafmagn, vatnslagnir og skolp.  Allar innréttingar og hurðir eru sérsmíðaðar af HBH verktökum og hannaðar af  Thelmu Björk Friðriksdóttur innanhússarkitekt. Hiti í plani fyrir utan húsið.

Næsta nágrenni : Örstutt í Flataskóla og íþrótttasvæði Stjörnunnar. Garðabær er rómaður fyrir fjölskylduvæna stefnu. Frábærir skólar og íþróttastarfsemi eins og best verur á kosið. Stutt í verslun og aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is  og 

Þórhallur Biering, löggiltur fasteignasali, í sími 896-8232 / thorhallur@miklaborg.is 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 129.000.000kr
 • Fasteignamat 92.850.000kr
 • Brunabótamat 75.870.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 202.2m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 1. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Smáraflöt
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ólafur Finnbogason
Ólafur Finnbogason
822 2307822 2307

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hrísholt, Garðabæ

92.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 250.9

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

10 mánuðir síðan

92.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 250.9

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eskiholt, Garðabæ

128.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 380.1

Einbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 ár síðan

128.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 380.1

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Garðabær, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

Einbýlishús

Hafliði Halldórsson

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Einbýlishús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulhæð, Garðabæ

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásbúð, Garðabæ

112.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 4m²: 252.6

Einbýlishús

Jórunn Skúladóttir

2 mánuðir síðan

112.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 4m²: 252.6

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Háholt, Garðabæ

125.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 341.9

Einbýlishús

Þóra Þrastardóttir

4 vikur síðan

125.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 341.9

Einbýlishús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Melhæð, Garðabæ

145.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 467

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

145.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 467

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Eskiholt, Garðabæ

115.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 357.2

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Þóra Þrastardóttir

3 vikur síðan

115.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 357.2

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Aratún, Garðabæ

74.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 184

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

74.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 184

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Krókamýri, Garðabæ

118.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 305.8

Einbýlishús

Atli S Sigvarðsson

3 mánuðir síðan

118.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 305.8

Einbýlishús

3 mánuðir síðan