Samanburður á eignum

Garðaflöt , Stykkishólmi

Garðaflöt 2.A, 340 Stykkishólmi
35.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.06.2020 kl 19.57

 • EV Númer: 4219217
 • Verð: 35.500.000kr
 • Stærð: 146 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1980
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, 108 Reykjavík, sími 588-4477 kynnir: Garðaflöt 2 mjög gott steinsteypt raðhús á rólegum eftirsóttum stað í Stykkishólmi byggt árið 1980. Húsið er alls 146 fm (íbúð 113 fm og bílskúr 33 fm). Mjög góð staðsetning á rólegum stað, örskammt frá skóla, íþróttasvæðinu og sundlauginni. 

Skipulag: Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu, þvottahús, geymslu, eldhús, rúmgott hol, stofu, þrjú herbergi og baðherbergi með sturtu og hita í gólfi. Á forstofunni eru flísar og á holi, eldhúsi og einu herbergjum er korkparket. Á stofunni er parket og á tveimur herbergjum er dúkur og skápar eru í tveimur herbergjum. Við suðurhlið hússins er góður sólpallur með háu og góðu grindverki. Gengið er út á hann bæði úr stofu og herbergi. Yfir lofti er geymslurými. 
Bílskúrinn er 33fm og í honum er bæði heitt og kalt vatn og fyrir framan er steypt plan. Gluggar líta vel út sem og þakið og nýlega var þakkanturinn endurbættur. Húsið er í góðu hverfi og stutt er í verslanir, kirkju, skóla, sund og aðra þjónustu.  Verð kr 37,5 millj.

Nánari upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarsson löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, S:896-5222  og Pétur Jóhannsson aðstm. fasteignasala á Snæfellsnesi S:893-4718 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 35.500.000kr
 • Fasteignamat 34.450.000kr
 • Brunabótamat 48.190.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 1980
 • Stærð 146m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 1
 • Skráð á vef: 30. júní 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Garðaflöt
 • Bær/Borg 340 Stykkishólmi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 340
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar