Samanburður á eignum

Fitjahlíð, Borgarnesi

Fitjahlíð 33A, 311 Borgarnesi
42.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 05.07.2020 kl 15.18

 • EV Númer: 4240553
 • Verð: 42.500.000kr
 • Stærð: 107.7 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegt nýtt heilsárshús á skógi vaxinni lóð í Fitjahlíð Skorradal, frábært fjölskylduhús byggt af kostgæfni. Fagurt útsýni yfir vatnið frá húsi sem var byggt fyrir um fjórum árum síðan þar sem áður stóð eldra hús. Húsið stendur á steyptum kjallara og er samtals 96,3 fm að stærð en til viðbótar er 11,4 fm gestahús á lóðinni. Einnig er bátaskýli niður við vatnið í eigu húss sem er ca. 16 fm (ekki í uppgefnum fermetrum) Rafmagnskynding er í húsinu en tveir 400 ltr kútar ásamt einum 200 ltr duga vel fyrir heitum potti á palli og fyrir neysluvatn. Ný hús sem þessi eru afar sjaldgæf í sölu á þessum fallega stað innarlega í Skorradal.

Aðahúsið er á tveimur hæðum, steyptur kjallari er með flísum á gólfi en um er að ræða opið rými þar sem komið hefur verið fyrir eldhúsinnréttingu m. þvottavél og ísskáp, baðherbergi með sturtu. Þetta rými er skráð 31,3 fm að stærð og er alveg sér þ.e. utangengt í það.
 
Efri hæð er með harðparketi á gólfum utan baðherbergis sem er flísalagt.  Alls eru þrjú rúmgóð svefnherbergi tvö þeirra eru með fataskápum.  Baðherbergi með sturtuklefa, flísalagt í hólf og gólf.  Handlaug ofan á skápainnréttingu.
 
Eldhús og stofa í opnu alrými þaðan sem útgengt er á útsýnisverönd.  Falleg eldhúsinnrétting með ofni og helluborði ásamt ísskáp. 
 
Gestahús stendur skammt frá húsi og er með harðparket á gólfi og þar er fataskápur.
 
Falleg viðarverönd umvefur húsið þar sem er m.a. heitur pottur en ekki er um rafmagnspott að ræða heldur hefðbundinn og hljóðlátan hitavatnspott sem tekur inn heitt vatn frá hitakútum sem staðsettir eru í kjallara hússins.
 
Lóðin er eins og áður sagði skógi vaxinn, afar glæsileg með gönguleiðum m.a. lítil brú yfir lækjarsprænu.  Bátaskýli niður við vatnið en bátur fylgir ekki með.
 
Glæsilegt heilsárshús sem hentar vel fyrir samheldna fjölskyldu og er með góðu aðgengi allt árið um kring.  Verið er að lagfæra stóran hluta vegarins inn úr og eru áætluð verkslok á komandi mánuðum. 
 
Fjölbreyttar tegundir af sveppum eru í skóginum og gott berjaland í dalnum.  Skemmtilegar gönguleiðir og baðstaðir í nágreninu.  Fremst í dalnum er Hreppslaug sem er einstaklega notaleg sveitalaug og í Reykholti er Krauma SPA.  Ýmsar þekktar gönguleiðir eru á svæðinu.
 
Húsið stendur á 2850 fm leigulandi með tryggum leigusamningi en ársleiga er um 82 þúsund á ári.
 
Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is
 
 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 42.500.000kr
 • Fasteignamat 22.850.000kr
 • Brunabótamat 20.340.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 107.7m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 5. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Fitjahlíð
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

19.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 46.2

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

19.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 46.2

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

17.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 50.3

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

1 ár síðan

17.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 50.3

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

23.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 62

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

1 mánuður síðan

23.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 62

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Klettastígur, Borgarnesi

18.900.000kr

m²: 87.4

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

18.900.000kr

m²: 87.4

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Indriðastaðir, Borgarnesi

6.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 42

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

2 ár síðan

6.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 42

Sumarhús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Stráksmýri, Borgarnesi

24.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 79.5

Sumarhús

Viðar Böðvarsson

2 dagar síðan

24.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 79.5

Sumarhús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Klettaháls, Borgarnesi

13.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.8

Sumarhús

Daníel Rúnar Elíasson

1 vika síðan

13.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.8

Sumarhús

1 vika síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Stekkjarhóll, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2m²: 51.7

Sumarhús

Steinar S. Jónsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2m²: 51.7

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

28.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 53

Sumarhús

Heimir Fannar Hallgrímsson

3 mánuðir síðan

28.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 53

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kálfhólabyggð, Borgarnesi

12.390.000kr

m²: 53.6

Sumarhús

Viðar Böðvarsson

1 mánuður síðan

12.390.000kr

m²: 53.6

Sumarhús

1 mánuður síðan