Samanburður á eignum

Tjarnarbraut, Hafnarfirði

Tjarnarbraut 15, 220 Hafnarfirði
84.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 04.08.2020 kl 14.47

 • EV Númer: 4247643
 • Verð: 84.900.000kr
 • Stærð: 203.5 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1942
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu ný uppgert og einstaklega glæsilegt 203,5 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara við Tjarnarbraut í Hafnarfirði. Möguleiki er að nýta kjallara sem séríbúð. Um er að ræða frábæra staðsetningu við Lækinn í Hafnarfirði með afar fallegu útsýni.

Húsið er án efa eitt af fallegustu húsum í Hafnarfirði og hefur verið talsvert endurnýjað. Samkvæmt upplýsingum seljanda voru skólplagnir endurnýjaðar árið 2014 og er nýlega búið að skipta um bárujárn á veggjum og auka við einangrun. Steyptir fletir hafa verið múrviðgerðir og málaðir. Þá hefur verið skipt um 6 glugga í húsinu, rennur endurnýjaðar. Þakið var málað 2019 en kominn er tími á að skoða þakið nánar og hugsanlega skipta um eitthvað af timbri í því. Farið var í viðgerðir á þaki árið 2018 og var þá skipt um timbur, undirlag og ál að hluta.

Lóðin er stór, eða 589,0 fermetrar að stærð og stendur við Lækinn, eina af perlum Hafnarfjarðar. Vel væri hægt að koma fyrir bílskúr á lóðinni og liggur fyrir deiluskipulag þess efnis ásamt teikningum. Sjá video af eigninni að utan á hlekk: https://youtu.be/hrePlZfnY7o Fasteignamat næsta árs (2021) verður kr. 71.050.000,-.

Nánari lýsing.
Aðalhæð:
Forstofa: Er rúmgóð og með flísum á gólfi. Hiti í gólfi, skápar og gluggi til norðvesturs.
Hol: Með parketi á gólfi. Viðarstigi á efri hæð með glugga til norðvesturs.
Stofa I: Með parketi á gólfi og fallegum loftlistum. Gengið inn í herbergi frá holi og falleg tvöföld hurð með frönskum gluggum í stofu II. Hægt væri að nýta þessa stofu sem auka svefnherbergi.
Stofa II: Er stór með parketi á gólfi og gluggum til suðausturs og norðausturs. Stofa II er opin við eldhús með fallegri kammínu og loftlistum.
Eldhús: Er rúmgott með parketi á gólfi og hvítri eldri eldhúsinnréttingu. Siemens bakaraofn, keramik helluborð og tengi fyrir uppþvottavél. Góður borðkrókur og gluggar til norðausturs og norðvesturs.
Gestasalerni: Er endurnýjað, með flísum á gólfi og innréttingu við vask. Gluggi til norðvesturs.

Efri hæð: Gengið upp um viðarstiga frá holi aðalhæðar. 
Hol/gangur: Með parketi á gólfi og aukinni lofthæð. Þakgluggar sem hleypa inn fallegri birtu og útgengi á rúmgóðar svalir til suðvesturs. Falleg útsýni af svölum yfir Lækinn í Hafnarfirði.
Svefnherbergi I: Með parketi á gólfi og gluggum til suðausturs og suðvesturs með fallegu útsýni yfir Lækinn.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, skápum  og gluggum til auðausturs með útsýni yfir Lækinn.
Baðherbergi I: Endurnýjað árið 2015. Flísalagt í gólf og veggi. Flísalögð sturta, upphengt salerni og falleg hvít innrétting við vask. Hiti í gólfi, handklæðaofn, útloftun og gluggar á tvo vegu.
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi og gluggum til norðvesturs.

Kjallari: Gengið niður viðarstiga frá aðalhæð. Lofthæð er í kringum 220cm í kjallara. Góðir útleigumöguleikar og hægt væri að loka frá aðalhæð og nýta sem íbúð með sérinngangi.
Opið rými: Sem er fyrir eldhúsaðstöðu í dag með tengi fyrir þvottavél, þurrkara og uppþvottavél. Málað gólf og eldavél. Gluggar til norðvesturs og borðkrókur.
Svefnherbergi IV: Er rúmgott með harðparketi á gólfi og glugga til suðausturs.
Baðherbergi II: Er flísalagt í gólf og veggi. Flísalögð sturta með glerþili. Útloftun, handklæðaofn og lítil innrétting við vask með speglaskáp fyrir ofan.
Vinnuherbergi/geymsla: Er mjög rúmott. Væri hægt að breyta í rúmgott svefnherbergi. Flísar á gólfi og gluggar til norðvesturs og norðausturs. Inngangur frá lóð.

Lóðin: Hellulögð stétt að húsi. Tyrfð flöt fyrir framan hús og fallegur gróður. Steyptir veggir á lóðarmörkum og hellulagt stæði. Glæsilegt útsýni yfir Lækinn í Hafnarfirði. Baklóð sömuleiðis tyrfð með gróðri.
Húsið: Lítur vel út að utan. Nýtt bárujárn með innbrenndum lit á veggjum og nýlega búið að múrviðgera steypta fleti og mála. Auk þess var þakið málað á þessu ári og nýlega skipt um rennur. 
Staðsetning: Eignarinnar er frábær í næsta nágrenni við alla verslun og þjónustu, grunnskólann Lækjarskóla, leikskólann á Hörðuvöllum og er miðbær Hafnarfjarðar í göngufæri. 

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir F. Hallgrímsson, hdl. og lögg. fasteignasali í síma 570-4500 eða á netfanginu heimir@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 84.900.000kr
 • Fasteignamat 66.100.000kr
 • Brunabótamat 52.150.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1942
 • Stærð 203.5m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 4. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tjarnarbraut
 • Bær/Borg 220 Hafnarfirði
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 220
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Heimir Fannar Hallgrímsson
Heimir Fannar Hallgrímsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Strandgata, Hafnarfirði

74.900.000kr

Herbergi: 7 Barðh.: 1m²: 275.3

Einbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

5 mánuðir síðan

74.900.000kr

Herbergi: 7 Barðh.: 1m²: 275.3

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kelduhvammur, Hafnarfirði

69.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 174.8

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

Eiríkur Svanur Sigfússon

7 dagar síðan

69.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 174.8

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

7 dagar síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Strandgata, Hafnarfirði

49.900.000kr

m²: 187.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Ársæll Steinmóðsson

3 mánuðir síðan

49.900.000kr

m²: 187.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sævangur, Hafnarfirði

82.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.3

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

82.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.3

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Straumur, Hafnarfirði

120.000.000kr

m²: 727

Einbýlishús

Guðmundur Th. Jónsson

2 vikur síðan

120.000.000kr

m²: 727

Einbýlishús

2 vikur síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Fagrihvammur, Hafnarfirði

109.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 311.4

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Sigurður Tyrfingsson

2 vikur síðan

109.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 311.4

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 vikur síðan

Til sölu

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.3

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

82.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.3

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðvangur, Hafnarfirði

61.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 149.6

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

61.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 149.6

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Strandgata, Hafnarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 187.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Kristófer Fannar Guðmundsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 187.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbrún, Hafnarfirði

102.000.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 295.2

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Aron Freyr Eiríksson

5 dagar síðan

102.000.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 295.2

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

5 dagar síðan