Samanburður á eignum

Freyjubrunnur, Reykjavík

Freyjubrunnur 25-27, 113 Reykjavík
81.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 23.07.2020 kl 11.30

 • EV Númer: 4254295
 • Verð: 81.900.000kr
 • Stærð: 178.1 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2008
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu glæsilega, bjarta og vel skipulagða 178,1 fermetra 6 herbergja íbúð á 2. hæð með rúmgóðum suðvestur svölum með fallegu útsýni í nýlegu 3ja hæða lyftuhúsi við Freyjubrunn. Sér stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. 

Íbúðin var hönnuð af ítalska arkitektinum Paolo Gianfrancesco og eru allar innréttingar sérsmíðaðar. Gólfefni eru gegnheil hvíttuð eik frá Kährs og flísar. Stórt sjónvarps- og bókaherbergi er nú skipt í tvö barnaherbergi en lítið mál að breyta aftur.

Nánari lýsing: 
Forstofa: með skápum, flísar á gólfi.
Forstofuherbergi: með skáp, parket á gólfi.
Þvottaherbergi: með innréttingu, vask og glugga, flísar á gólfi. 
Hol: með parketi á gólfi.
Herbergi: með parketi á gólfi.
Herbergi: parketlagt gólf.
Gestasalerni: flísalagt í gólf og veggi, innrétting með granítborðplötu.
Herbergi: með hvítum skáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: flísalagt í gólf og veggi, innrétting með granítborðplötu, baðkar og sturta. Gluggi á baðherbergi.
Hjónaherbergi: rúmgott með hvítum skápum, parketlagt.
Eldhús: opið í stofu með fallegri brúnbæsaðri innréttingu með hvítum efri skápum, granítborðplötum og innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Áfast eldhúsborð við innréttingu úr graníti og parketlagt gólf.
Stofa og borðstofa: rúmgóð með parketi á gólfi og útg. út á rúmgóðar suðvestur svalir með fallegu útsýni.

Sameign: einstaklega glæsileg sameign hönnuð af Rut Káradóttur, flísalögð og niðurtekin loft. Sameiginleg rúmgóð vagna- og hjólageymsla á 1. hæð.
Geymsla: 8,6 fermetrar á jarðhæð með glugga og lakkað gólf.
Stæði í bílageymslu: sérstæði í lokaðri bílageymslu með epoxy á gólfi.

Hús að utan: er hvítmálað og lítur vel út.
Lóð: er frágengin með fallegum gróðri, steyptum stéttum og bílaplani.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 81.900.000kr
 • Fasteignamat 62.900.000kr
 • Brunabótamat 59.780.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 2008
 • Stærð 178.1m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 23. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

2008

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Freyjubrunnur
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Iðunnarbrunnur, Reykjavík

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Ragnar G Þórðarson

4 vikur síðan

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sjafnarbrunnur, Reykjavík

61.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 119.6

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

2 mánuðir síðan

61.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 119.6

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Skyggnisbraut, Reykjavík

260.000kr á mánuði

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Heiðar Friðjónsson

3 vikur síðan

260.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Freyjubrunnur, Reykjavík

64.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 140.5

Fjölbýlishús

Kjartan Ísak Guðmundsson

2 mánuðir síðan

64.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 140.5

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skyggnisbraut, Reykjavík

83.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 186.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Hrannar Jónsson

3 vikur síðan

83.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 186.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Þorláksgeisli, Reykjavík

52.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 139.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þórey Ólafsdóttir

19 klukkustundir síðan

52.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 139.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

19 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Andrésbrunnur, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.2

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

9 mánuðir síðan

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.2

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kristnibraut, Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 129.8

Fjölbýlishús

María Guðrún Waltersdóttir

10 mánuðir síðan

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 129.8

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gerðarbrunnur, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.1

Fjölbýlishús

Guðbjörg Guðmundsdóttir

3 dagar síðan

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.1

Fjölbýlishús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Þorláksgeisli, Reykjavík

50.700.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 112.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Inga María Ottósdóttir

3 vikur síðan

50.700.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 112.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan