Samanburður á eignum

Grensásvegur – leiga eða sala, Reykjavík

Grensásvegur - leiga eða sala 7, 108 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.07.2020 kl 12.57

 • EV Númer: 4261560
 • Stærð: 439 m²
 • Baðherbergi: 4
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Húsasalan kynnir glæsilegt og mjög mikið endurnýjað skrifstofuhúsnæði til sölu eða leigu á besta stað, miðsvæðis í Reykjavík, á 3. hæð við Grensásveg 7. Um er að ræða tvo sameinaða  eignahluta fasta.nr. 223-8897 (165,1 fm) og fasta.nr. 223-8898 (273,9), samkvæmt Þjóðskrá. Samtals eignarhlutur ásamt sameign og öllu því sem fylgir og fylgja ber er 439 fm. Tölvulagnir og raflagnir um allt húsnæðið. Loftræstikerfi. Aðgangsstýringar. Húsnæði er laust strax.  Lítið sem ekkert sem þarf að gera til að hefja skrifstofurekstur.  Eigandi skoðar skipti á íbúðum upp í kaupverð.  Nánari upplýsingar gefur Aðalsteinn Steinþórsson, löggiltur fasteignasali, í síma 896 5865 / adalsteinn@husasalan.is.

Nánari lýsing:
Húsnæðið hefur verið nýtt í heilu lagi sem skrifstofur tæknifyrirtækis og afar auðvelt að hefja sambærilega starfssemi.  Tölvu- og rafmagnslagnir eru með veggjum og einnig eru stöðvar á gólfum.  Á þriðju hæðinni eru 5 herbergi með glerveggjum, 4 salerni og opið rými.  Með í kaupunum geta fylgt glerveggir og skilrúm til að skipuleggja opna rýmið sem skrifstofur.  Í risinu á fjórðu hæð er eldhús, matsalur og fundarherbergi.  Þar er einnig geymsluherbergi og loftræstisamstæða.  Rennihurð skiptir húsnæðinu upp en auðvelt er að skipta því varanlega í tvo hluta sem eru til sölu eða leigu hvor í sínu lagi eða saman.  Einnig er mögulegt að skipta húsnæðinu í þrennt, tvo hluta sem eru 165 fm hvor og risið sem er 109 fm.

Fasteignamat beggja eignahluta 2020 er samtals 75.250.000- og brunabótamat beggja eignahluta samtals 90.150.000.-

Helstu endurbætur á sameign Grensásvegar 7 eru að fyrir 10 árum var þakefni endurnýjað ásamt þakgluggum og skipt um allt gler og sett sólvarnargler.  Einnig var nýr dúkur lagður á stigagang, hann málaður og sett upp brunavarnarkerfi með reyklosun í stigagangi.  Árið 2019 voru frárennslislagnir fóðraðar í Grensásvegi 3-7.  Lagnir í bílaplani að vestan voru hreinsaðar og ræsi löguð. Í ár er búið að samþykkja að malbika hluta bílaplans við Grensásveg.

Helst endurbætur á séreigninni eru eftirfarandi:
Árin 2010 -2011 var allt húsnæðið endurnýjað og innréttað ásamt rafmagni tölvulögnum og hreinlætistækjum (upphengd WC).  Skipt var um gler og svalahurðir í austurhlið og sett sólvarnargler (filtrerar 90% af hita).  Sett var öflug loftræstisamstæði (varmaskipta) og loftræstikerfi fyrir alla eignina.  Búið er að leggja sér hitalagnir og setja mæla fyrir báða eignarhluta.
Árið 2016 voru settar aðgangsstýrðar hurðir úr stigagangi.  Öryggiskerfi er í allri eigninni.

Húsnæðið er skráð vsk-húsnæði.  Reykjavíkurborg hefur gert nýtt rammaskipulag fyrir Skeifuna sem felur í sér aukið byggingarmagn á svæðinu.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 75.250.000kr
 • Brunabótamat 90.150.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Skrifstofuhúsnæði
 • Stærð 439m2
 • Baðherbergi 4
 • Eldhús 2
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 21. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Grensásvegur - leiga eða sala
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Aðalsteinn Steinþórsson
Aðalsteinn Steinþórsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til leigu
Til leigu

Síðumúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 110

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 110

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Síðumúli verslunarhæð, Reykjavík

900.000kr á mánuði

m²: 330

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Ingólfur Geir Gissurarson

6 mánuðir síðan

900.000kr

m²: 330

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

6 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Síðumúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Jón Óskar Karlsson

7 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

7 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Grensásvegur, Reykjavík

55.000.000kr

m²: 203.4

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Brandur Gunnarsson

2 mánuðir síðan

55.000.000kr

m²: 203.4

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Síðumúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 105

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 105

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Suðurlandsbraut, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 570

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 570

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Suðurlandsbraut, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 120

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 120

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kringlan 4-6, Reykjavík

64.900.000kr

Barðh.: 1m²: 167.2

Atvinnuhúsnæði

Þröstur Þórhallsson

1 ár síðan

64.900.000kr

Barðh.: 1m²: 167.2

Atvinnuhúsnæði

1 ár síðan

Til leigu
Til leigu

Grensásvegur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 642.4

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 642.4

Atvinnuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurlandsbraut(leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 100

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 100

Atvinnuhúsnæði

1 ár síðan