Samanburður á eignum

Akralundur, Akranesi

Akralundur 8, 300 Akranesi
43.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.07.2020 kl 13.42

 • EV Númer: 4264524
 • Verð: 43.500.000kr
 • Stærð: 166.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

*** NÝBYGGING!  – AKRALUNDUR 8 – Akranesi ***

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27 og Rakel Árnadóttir löggiltur fasteignsali kynna:

166,6  fm RAÐHÚS á einni hæð (134,5 fm) ásamt bílskúr (32,1 fm) –  SUÐUR GARÐUR ! –  Áætluð afhending skv. byggingalýsingu í febrúar-mars 2021.  

Nánari upplýsingar veitir Rakel Árnadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 895-8497 og rakel@valholl.is og Snorri Snorrason, sími 895 2115 – snorri@vaholl.is

Trésmiðjan Akur ehf byggir fjögurra íbúða raðhús við Akralund 8-14 á Akranesi. Hver íbúð er með þremur svefnherbergjum og sérstöku sjónsvarpsholi. Tvö baðherbergi eru í hverri íbúð þar af eitt inn af hjónaherbergi. Innangengt er í bílageymslu og þar er einnig gert ráð fyrir þvottaaðstöðu. Bakgarður snýr í suður, þar sem hægt er að útbúa verönd með heitum potti.

Húsinu verður skilað fullbúnu að utanverðu og óeinangruðu að innan samkvæmt byggingarlýsingu. Eldvarnarveggur milli íbúða verður uppsettur einangraður og klæddur, skv. byggingarlýsingu. Þak hússins er byggt upp með hefðbundnum sperrum og límtrésbitum. Húsið verður klætt báruálklæðningu og hluti með timbri. Gluggar og útihurðir verða álklæddir trégluggar og hurðir. Bílskúrshurðir eru einangraðar stálhurðir uppsettar á brautum. Allar fráveitulagnir verða lagðar, svo og neysluvatnslagnir “rör í rör” innsteyptum í gólfplötu ásamt gólfhitalögnum. Lóð verður grófjöfnuð með mold og malarfyllingu í bílastæðum. 

Akralundur 8.
Landnúmer:   L214 488
Fasteignanúmer:   F233 3388
Stærð lóðar:   451,0 m2 (kvöð er á lóðamörkum um aðgengi milli garða)
Stærð íbúðar:   134,5 m2
Stærð bílgeymslu:    32,1 m2
Alls stærð íb+bílg.:  166,6 m2 640,4 m3 

Greiðsluskilmálar:
Miðað er við 25% greiðslu við undirskrift kaupsamnings og eftirstöðva við afhendingu á húsi skv. byggingarlýsingu.

Opinber gjöld: Seljandi greiðir byggingaleyfis- og gatnagerðagjöld, auk tengigjald fráveitu. Kaupandi greiðir inntaksgjöld á köldu og heitu vatni, auk inntaks á rafmagni. Skipulagsgjald greiðir kaupandi en það reiknast 0,3% af brunabótamati við fullbúið hús/íbúð. 
Frágangur lóðar: Grafið er niður á fastan jarðveg fyrir húsi og bílastæðum og hluta veranda. Malarfylling verður sett í bílastæði og undir verandir. Einnig er malarfylling ca 2,0 metra frá sökklum allan hringinn. Athuga skal að hér er um nokkuð grófa malarfyllingu, sem undirlag undir aðra fínni malarfyllingu eða annað sem kaupandi kýs að setja yfir. Lóð er grófjöfnuð og moldarfylling verður sett í rétta hæð samkvæmt lóðarblaði. 
Sökklar og gólfplata: Sökklar afhendast eins og þeir koma úr mótum, án meðhöndlunar að utan. Þeir eru einangraðir að innanverðu með 75 mm plasteinangrun og 75 mm plasteinangrun undir gólfplötu. Gólfplata er slitin í sundur undir eldvarnarvegg milli íbúða og er einnig slitin frá sökkulveggjum með 25 mm plasteinangrun. Gólfplata afhendist grófpússuð tilbúin fyrir grunnun og flotmúr.  
Fráveitulagnir: Allar fráveitulagnir í jörðu umhverfis húsið og undir botnplötu eru tengdar veitukerfi OR á Akranesi. Gert er ráð fyrir að hægt sé að tengja affall frá heitum potti inn á regnvatnslögn. 
Snjóbræðslulagnir: Úr hverri íbúð eru sett fjögur ídráttarrör, fyrir tvær slaufur af snjóbræðslulögn, sem liggja frá tengigrind og út úr húsi við bílgeymsluhurðir.  Raf- og lágspennulagnir: Öll ídráttarrör fyrir heimtaug rafmagns, síma og ljósleiðara eru lögð að þeim stað sem rafmagnstafla verður staðsett. Einnig verða sett ídráttarrör fyrir hugsanlega garðlýsingu framan við húsið (götumegin) og garðmegin. 
Neysluvatnslagnir: Allar neysluvatnslagnir eru undir gólfplötu, frá staðsetningu tengigrindar að hverju tæki og tengikrönum, skv. teikningum lagnahönnuðar, svo kallað “rör í rör” kerfi. Engin búnaður, s.s. dreifikista, lokar o.s.frv., fylgir með lögnum. Ídráttarrör verður lagt að væntanlegum heitum potti. 
Gólfhitalagnir: Allar gólfhitalagnir eru lagðar í steypta gólfplötuna, ásamt lögn að væntanlegum handklæðaofnum í baðherbergjum. Engin búnaður, s.s. dreifikista, lokar o.s.frv., fylgir með lögnum. 
Útveggir: Útveggir eru úr styrkleikaflokkaðri furu T1 45x145mm. Vindstífing og vindþétting er gerð með krossviðsplötum. Utan á krossviðinn er settur vindpappi undir lóðréttar timburlektur sem lárétt báruálklæðning er klædd á. Litur álklæðningar er RAL 1013 sem er ljósdrapp litur. Lítill hluti útveggja verður einnig klæddur með bandsagaðri timburklæðningu sem klædd er lóðrétt lituð með Kjörvara – 14 litur fura. Að innan eru útveggir óeinangraðir. 
Þak og loft: Þak hússins er borið uppi með hefðbundnum sperrum og límtrésbitum og er þakhalli er 16°. Þak verður klætt með báruðum stálplötum, litur dökk grár RAL 7011 . Undir þakstáli er þakpappi og borðaklæðning. Þakkantar eru klæddir að framanverðu með bandsagaðri furu 19×120 mm og undir með alheflaðri furu 21×95 mm. Klæðning framan á þakkant og undir er lituð dökk grá RAL 7011. Þakrennur eru settar utan á þakkant. Þakrennur og niðurföll eru úr áli, litur dökk grár RAL 7011. Loftunarrör Ø40 mm með neti er komið fyrir í vindloku þakkants í samræmi við byggingarreglugerð. Að innan eru loft óeinangruð. 
 
Gluggar og útihurðir: Gluggar og útihurðir eru álklæddir trégluggar og -hurðir. Á opnanlegum fögum eru bremsulamir og stangarlæsing. Gler í gluggum og útihurðum er slétt, glært a.m.k. K-gler. 
Litur glugga og útihurða er hvítur að innan RAL 9010, en dökk grár að utan RAL 7011.  Áfellur og vatnsbretti við glugga og útihurðir eru úr áli í sama lit og klæðning útveggja. 
 
Bílgeymsluhurðir: Bílgeymsluhurðir eru einangraðar fellihurðir úr stáli,  settar á stálbrautir. Litur hurðar er dökk grár RAL 7011. 
 
Eldvarnarveggur milli íbúða: Á milli íbúða er settur upp eldvarnarveggur, brunamótstaða skv. reglugerð B-REI90 og hljóðdeyfing 55 dB. Um er að ræða tvöfalda timburgrind með 30 mm loftrúmi á milli timburgrinda. Timburgrindur eru 45×120 mm og eru báðar grindur fylltar með þéttull >30 kg/m3 sem fest er með 2 mm vír c/c 300 mm. Hvor timburgrind er klædd með 1 lagi af 12 mmm spónaplötum og einu lagi af 13 mm gipsplötum þar yfir. 
 
Byggingarstjóri og tryggingar:
Á byggingartíma er Trésmiðjan Akur ehf. með brunatryggingu á eigninni og starfsábyrgðatryggingu byggingarstjóra. Við afhendingu skv. byggingarlýsingu yfirtaka kaupendur þær tryggingar. 
 
 Það sem upp er talið hér fylgir með hverri íbúð. Annað, sem ótalið er, þó sýnt sé á teikningum s.s. verönd, sorpgeymslur o.fl. fylgir ekki. Kaupendur athugið að fokheldisúttekt fæst á íbúð þegar veggur milli íbúða og bílgeymslu hefur verið einangraður og klæddur.

 Nánari upplýsingar veitir Rakel Árnadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 895-8497 og rakel@valholl.is og Snorri Snorrason, löggiltur fasteignasali,  sími 895 2115 – snorri@vaholl.is

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 – FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI – EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015 til 2019, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.    Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 43.500.000kr
 • Fasteignamat 8.200.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 166.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 10. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Akralundur
 • Bær/Borg 300 Akranesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 300
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Rakel Árnadóttir
Rakel Árnadóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Akralundur, Akranesi

43.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

Ragnheiður Rún Gísladóttir

1 mánuður síðan

43.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Seljuskógar, Akranesi

48.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 174.9

Raðhús

Benedikt Ólafsson

6 dagar síðan

48.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 174.9

Raðhús

6 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Fagrilundur 1b, Akranesi

73.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 168.3

Raðhús

Heimir Bergmann

2 mánuðir síðan

73.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 168.3

Raðhús

2 mánuðir síðan

Opið húsTil söluLaus strax
Opið húsTil söluLaus strax

Akralundur, Akranesi

52.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 169

Raðhús

52.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 169

Raðhús

Til sölu
Til sölu

Akralundur, Akranesi

43.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

Rakel Árnadóttir

1 mánuður síðan

43.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Akralundur, Akranesi

42.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

Rakel Árnadóttir

1 mánuður síðan

42.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Akralundur, Akranesi

42.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

42.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

Til sölu
Til sölu

Akralundur, Akranesi

42.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

42.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

Til sölu
Til sölu

Seljuskógar, Akranesi

48.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 175.2

Raðhús

Benedikt Ólafsson

6 dagar síðan

48.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 175.2

Raðhús

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Akralundur, Akranesi

43.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús

43.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 166.6

Raðhús