Samanburður á eignum

Guðnabakki, Borgarnesi

Guðnabakki , 311 Borgarnesi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 27.01.2021 kl 08.12

 • EV Númer: 4306627
 • Stærð: 230.5 m²
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Guðnabakka landnúmer 134866 í Borgarbyggð. 
Guðnabakki er all stór jörð miðað við það sem gerist í Borgarfirði, talin milli 450-500 hektarar að stærð. Helstu einkenni jarðarinnar er mikil fjölbreytni í landslagi og landkostum. Þar má finna grasi vaxna brokflóa, valllendi, mýrlendi, skóglendi, gróin klettabelti og þurra mela víða. Ræktanlegt land er mikið, trúlega allt að 270 hektarar. Jörðin er ein af meiri laxveiðijörðum á Íslandi, með stóra hlutdeild af laxveiði í Þverá í Borgarfirði. Sum ár hafa 15-20% af heildarveiði í ánni komið upp úr einum hyl fyrir landi jarðarinnar, Klapparfljóti. Kirkjustrengur er annar veiðistaður í landi Guðnabakka, sem flestir eða allir veiðimenn við Þverá þekkja. Talsverð sjóbirtingsgengd er í veiðistaði neðarlega í ánni fyrir landi Guðnabakka, aðallega í Þórunnarhyl sem er sennilega stærsti veiðistaður í Þverá. Í landi Guðnabakka er gnægð af heitu vatni og er aðeins lítill hluti þess nytjaður með borholu sem gerð var 1964. Hún er um 25 metra djúp og gefur 64°C heitt vatn. Undir Dýjahlíð í austanverðri jörðinni, sem fyrr á öldum tilheyrði landnámsjörðinni Ísleifsstöðum er ein stærsta uppspretta af köldu vatni í héraðinu. Vatnsmagnið sem þar rennur fram hefur ekki verið mælt, en það er talsvert afrennsli sem skilar sér til Þverár. Á hinum fornu Ísleifsstöðum eru friðlýstar fornminjar, en talið er að tóftirnar sem þar má sjá séu af stærsta langhúsi sem talið er hafa verið reist var á Íslandi á Víkingaöldinni. Þjóðminjasafnið / Fornleifastofnun munu rannsaka tóftirnar á næstu árum, en ekki hefur legið fyrir fjármagn til þess. Í skóginum á Guðnbakka er talsvert af Rjúpu, en Rjúpa verpir þar víða. Skóglendið er talið milli 50 – 70 ha. að stærð. Gæsaveiði er oft mikil haust og vor en hefur lítið verið stunduð seinni árin. Einu byggingará jörðinni er ágæt hlaða. Jörðin selst ásamt jörðinni Selhaga sem er í eigu sömu aðila.

Tilvísunarnúmer 10-2462
 
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / fasteignir.is /mbl.is/fasteignir/  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is

Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm. 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 30.411.000kr
 • Brunabótamat 14.120.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 230.5m2
 • Herbergi 0
 • Skráð á vef: 27. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

3.950.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

591.000 kr 1582

Óskilgreint/vantar

21.900.000 kr 1582

Hlaða

1.055.000 kr 77 m² 1989

Óskilgreint/vantar

1.760.000 kr 154 m² 1987

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Guðnabakki
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hóll Borgarbyggð, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8m²: 969.9

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 8m²: 969.9

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturholt, Borgarnesi

5.500.000 kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

11 mánuðir síðan

5.500.000 kr

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jaðar 1 Borgarbyggð, Borgarnesi

29.800.000 kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

11 mánuðir síðan

29.800.000 kr

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Stapaás, Borgarnesi

1.100.000 kr

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

6 mánuðir síðan

1.100.000 kr

Lóð / Jarðir

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunkimi 37 Kolsstaðir, Borgarnesi

4.900.000 kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

11 mánuðir síðan

4.900.000 kr

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

6 mánuðir síðan

5.600.000 kr

Lóð / Jarðir

6 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Jaðar, Borgarnesi

29.900.000 kr

m²: 1460000

Lóð / Jarðir

Elka Guðmundsdóttir

1 mánuður síðan

29.900.000 kr

m²: 1460000

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Jaðar, Borgarnesi

10.000.000 kr

Herbergi: 2

Lóð / Jarðir

Soffía Sóley Magnúsdóttir

5 mánuðir síðan

10.000.000 kr

Herbergi: 2

Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturholt Borgarbyggð, Borgarnesi

12.000.000 kr

m²: 105.5

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

11 mánuðir síðan

12.000.000 kr

m²: 105.5

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

6 mánuðir síðan

5.000.000 kr

Lóð / Jarðir

6 mánuðir síðan