Samanburður á eignum

Sundagarðar, Reykjavík

Sundagarðar 4-6, 104 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.09.2020 kl 12.53

 • EV Númer: 4307169
 • Stærð: 1742.8 m²
 • Baðherbergi: 3
 • Byggingarár: 1968
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu vel staðsett 1.743 fermetra iðnaðar og lagerhúsnæði við Sundagarða í Reykjavík. Húsnæðið er að stærstum hluta á einni hæð með aukinni lofthæð og skrifstofur á annari hæð. Gott malbikað útsvæði er fyrir framan húsið með nægi, bílstæðum. Aðkoma að húsinu er góð og stutt út á stofnbraut og stutt í helstu flutningsaðila.  

Nánari lýsing: Á efri hæðinn er 8. rúmgóðar skrifstofur með fallegu útsýni til norðurs. Tvö salerni eru á hæðinni með flísum ásamt ræstikompu. Eldhúsaðstaða er með dúk á gólfi og nýlegri innréttingu. Stórt fundarherbergi er á hæðinni með parketi.  Á jarðhæðinn er með aukinni lofthæð, meðal hæð ca 6,5 metrar. Aðstaða fyrir starfsmenn er á hæðinni, skrifstofa og salerni með búningsaðstöðu. Geymla fyrir lyftara er á hæðinni og möguleiki að hann fylgi með. Innkeyrslurhurðar eru tvær á hæðinni, báðar nýlega endurnýjaðar. Úti svæði er malbikað með hita í plani næst húsinu. Um er ræða vel staðsett lager og þjónustuhúsnæði með nálægð við stofnbraut og helstu flutningsaðila í næsta nágrenni. 

Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 brandur@fastborg.is hjá BORG
fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 376.700.000kr
 • Brunabótamat 278.800.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Iðnaðarhúsnæði
 • Bygginarár 1968
 • Stærð 1742.8m2
 • Herbergi 10
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 30. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sundagarðar
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Brandur Gunnarsson
Brandur Gunnarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til leigu
Til leigu

Sundaborg, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 75

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 75

Atvinnuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Dugguvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Sigurður Gunnarsson

5 mánuðir síðan

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurlandsbraut (leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 384

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 384

Atvinnuhúsnæði

12 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Sundaborg , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 75

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

3 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 75

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

61.000.000kr

Barðh.: 1m²: 219.3

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

61.000.000kr

Barðh.: 1m²: 219.3

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Tranavogur, Reykjavík

98.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 286

Atvinnuhúsnæði

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

3 mánuðir síðan

98.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 286

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Klettagarðar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 146.2

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Dan Valgarð S. Wiium

2 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 146.2

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

2 ár síðan

Til leigu
Til leigu

Sundaborg , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 110

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 110

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Skútuvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 350

Atvinnuhúsnæði

Jón Óskar Karlsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 350

Atvinnuhúsnæði

2 vikur síðan