Samanburður á eignum

Vesturvör, Kópavogi

Vesturvör 13, 200 Kópavogi
79.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.08.2020 kl 12.48

 • EV Númer: 4315683
 • Verð: 79.900.000kr
 • Stærð: 172.6 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2013
 • Tegund: Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK fasteignamiðlun og Þórey Ólafsdóttir löggiltur fasteignasali, félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu bjart og vel skipulagt fimm herbergja raðhús með bílskúr á fallegum útsýnisstað við Vesturvör 13B á Kársnesinu. Tvennar salir og stórt bílaplan með hitalögn.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

Nánari lýsing neðri hæð (mögulegt að gera aukaíbúð á neðri hæð)
Forstofa, mjög rúmgóð með stórum fataskáp, flísar á gólfi.
Barnaherbergi I með fataskáp, flísar á gólfi.
Barnaherbergi II með lausum fataskáp sem fylgir ekki með, flísar á gólfi.
Baðherbergi flísalagt, með innréttingu, upphengdu salerni og sturtu.
Þvottahús með innréttingu og skolvask, flísar á gólfi.
Bílskúr (26,6 fm) flísalagður og rafdrifin hurðaopnun.

Nánari lýsing efri hæð (steyptur parketlagður stigi á milli hæða)
Eldhús með eldhúseyju í opnu rými, tengi fyrir uppþvottavél og parket á gófli.
Stofa og borðstofa í opnu rými, parket á gólfi og útgengt á svalir með fallegu útsúni til norðurs.
Hjónaherbergi með stórum fataskáp, parket á gólfi og útgengt á suðursvalir (ca 20 fm).
Barnaherbergi III með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi flísalagt með innréttingu, upphengdu salerni, baðkari og sturtu.

Húsið er klætt með liggjandi timburklæðningu og ljósum flísum, inngangur og bílskúr eru norðan megin en þá er lóð framan við húsið og bílastæði hellulagt, hitalögn við inngang. Í húsinu er gólfhiti og innréttingar og fataskápar frá Fríform.

Allar frekar upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is.
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 79.900.000kr
 • Fasteignamat 76.550.000kr
 • Brunabótamat 64.290.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 2013
 • Stærð 172.6m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 2. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

27 m² 2013

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vesturvör
 • Bær/Borg 200 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 200
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórey Ólafsdóttir
Þórey Ólafsdóttir
5124900663 2300
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Vogatunga, Kópavogi

68.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 145.7

Raðhús

Dan Valgarð S. Wiium

1 mánuður síðan

68.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 145.7

Raðhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hrauntunga, Kópavogi

76.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Raðhús

Ólafur Finnbogason

1 ár síðan

76.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Raðhús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Hrauntunga m/auka íbúð, Kópavogi

92.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Jón Guðmundsson

3 dagar síðan

92.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Reynigrund, Kópavogi

63.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 126.6

Raðhús

Gunnar Einarsson, lgf

3 mánuðir síðan

63.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 126.6

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fagrabrekka, Kópavogi

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 249.9

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Sigurður Rúnar Samúelsson

1 mánuður síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 249.9

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

1 mánuður síðan