LINDIN FASTEIGNIR s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir thordis@lindinfasteignir.is kynna;
Sæból, Mjóafirði
Íbúðarhús við sjóinn.
Í húsinu eru 2 baðherbergi, 3 svefnherbergi og svefnloft, hol, forstofa og stofa og eldhús í sameiginlegu rými auk geymslu.
Dyr úr stofu/eldhúsi út á timburverönd í fjöruborðinu.
Húsið hefur verið í útleigu í gegn um viator.is
Leigulóð við sjóinn.
Tilboð óskast
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.