Samanburður á eignum

Villamartin

Villamartin 16 03189,
42.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 24.07.2020 kl 14.25

 • EV Númer: 4339477
 • Verð: 42.500.000kr
 • Stærð: 95 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Húsasalan og Benedikt kynna: Glæsilega og bjarta 95 fm. 4ra herbergja þakíbúð í nýlegu lyftuhúsi með sirka 65 fm. einkasvölum að Villamartin á Spáni í Torrevieja. Íbúðin er á 3ju hæð í nýlegum fallegum íbúðarkjarna með útisundlaug, æfingasal. Mikið er lagt upp úr gæðum og þægindum í húsinu. 

Frekari upplýsingar veitir: 
Benedikt Ólafsson s: 661 7788 Netfang: bo@husasalan.is 

Ath. Seljandi skoðar skipti á sumarhúsi eða íbúð á Íslandi.

Íbúðin skiptist í:
Andyri, stofu / borðstofu, eldhús, borðkrók, svalir út frá borðstofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi með sturtu, þaksvalir með útsýni, þvottaaðstaða á þaksvölum. 
Lýsing eignar:
Um er að ræða 95 fm 4ra herb. þakíbúð með upphituð gólf í baðherbergjum, loftkæling. 
Falleg stofa / borðstofa og eldhús í opnu rými með gólfsíðum gluggum.
Þaksvalirnar eru mjög stórar 65 fm. með útsýni, poolborði.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi.
Sameiginlegur líkamsræktarsalur á jarðhæðinni sem er fyrir alla íbúa hússins.
Sérgeymsla í kjallara sirka 8 fm. 

Mánaðarlegur rekstrarkostnaður með húsgjöldum, tryggingum, fasteignagjöldum, rafmagni og vatni.
u.þ.b 190-200 evrur.

Eigandi skoðar skipti á íbúð eða sumarhúsi á Íslandi.

Upplýsingar gefur:
Benedikt Ólafsson Lögg. fasteignasali í félagi fasteignasala sími: 661 7788 eða sendu á Netfangið: bo@husasalan.is 

"Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt mat. Sé um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni" 

"Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera þinn og þinna fasteignasali
Heilindi – Dugnaður – Árangur" 
Hafið samband í síma 661 7788

FJÁRMÖGNUN OG KOSTNAÐUR VIÐ KAUP.
10% spænskur söluskattur leggst ofan á kaupverð fasteignar og þarf kaupandinn ávallt að gera ráð fyrir þeim kostnaði ásamt 3-6% í áætlaðan stimpil-, þinglýsingar- og umsýslukostnað til opinberra yfirvalda. Þessir skattar og opinberu gjöld eru ávallt greidd hjá Notaria á Spáni þegar gengið er frá afsali.

Spænskir bankar bjóða upp á allt að 70% fasteignaveðlán með 2,5 til 4,5% óverðtryggða vexti og ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lánstökukostnaði auk stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 42.500.000kr
 • Fasteignamat 0kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Stærð 95m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 24. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Villamartin
 • Bær/Borg Útlönd
 • Svæði: Útlönd
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Benedikt Ólafsson
Benedikt Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Albufeira, Algarve – Portugal

34.000.000kr

Herbergi: 2m²: 90

Fjölbýlishús

Þorbjörn Pálsson lfs.

2 ár síðan

34.000.000kr

Herbergi: 2m²: 90

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Villamartin glæsileg ibúð

23.800.000kr

Herbergi: 2m²: 66

Fjölbýlishús

Þorbjörn Pálsson lfs.

2 ár síðan

23.800.000kr

Herbergi: 2m²: 66

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Los Altos, Punta Prima

27.500.000kr

Herbergi: 2m²: 63

Fjölbýlishús

Telma Magnúsdóttir

1 ár síðan

27.500.000kr

Herbergi: 2m²: 63

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Nýbygging RESIDENTIAL THE DAWN

19.700.000kr

Herbergi: 2m²: 99

Fjölbýlishús

Telma Magnúsdóttir

2 ár síðan

19.700.000kr

Herbergi: 2m²: 99

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

La Marina ný og flott

18.300.000kr

Herbergi: 2m²: 75

Fjölbýlishús

Þorbjörn Pálsson lfs.

1 ár síðan

18.300.000kr

Herbergi: 2m²: 75

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Flott i Villamartin

25.700.000kr

Herbergi: 2m²: 66

Fjölbýlishús

Þorbjörn Pálsson lfs.

2 vikur síðan

25.700.000kr

Herbergi: 2m²: 66

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Albufeira, Algarve – Portugal

34.000.000kr

Herbergi: 2m²: 90

Fjölbýlishús

Þorbjörn Pálsson lfs.

2 ár síðan

34.000.000kr

Herbergi: 2m²: 90

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Flott i Villamartin

25.700.000kr

Herbergi: 2m²: 66

Fjölbýlishús

Þorbjörn Pálsson lfs.

1 mánuður síðan

25.700.000kr

Herbergi: 2m²: 66

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu

Herbergi: 2m²: 85

Fjölbýlishús

Telma Magnúsdóttir

1 ár síðan

25.500.000kr

Herbergi: 2m²: 85

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Tavira – Algarve – Portugal

18.900.000kr

Herbergi: 2m²: 65

Fjölbýlishús

Þorbjörn Pálsson lfs.

2 ár síðan

18.900.000kr

Herbergi: 2m²: 65

Fjölbýlishús

2 ár síðan