Samanburður á eignum

Háaleitisbraut, Reykjavík

Háaleitisbraut 26, 108 Reykjavík
34.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 05.08.2020 kl 10.28

 • EV Númer: 4345779
 • Verð: 34.900.000kr
 • Stærð: 67.5 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1965
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir virkilega fallega og vel skipulagða 67,5 fermetra 2ja herbergja íbúð í fallegu fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson arkitekt og prýða hinir þekktu gulu, bláu og hvítu litir húsið, sem eru algengir á húsum sem voru hönnuð af honum. Um er að ræða endaíbúð í kjallara og snúa gluggar til vesturs og norðurs. 

Eignin hefur verið þó nokkuð endurnýjuð á sl. árum. Að sögn eiganda voru skólplagnir m.a. fóðraðar undir húsi og út í götu fyrir tveimur árum síðan. Á sama tíma voru drenlagnir endurnýjaðar á vesturhlið hússins. Þá var húsið múrviðgert og málað fyrir nokkrum árum síðan. Rafmagnstafla hússins hefur verið endurnýjuð. Stigagangur var málaður nýlega og skipt um teppi. Hellulögð stétt er fyrir framan hús með snjóbræðslu.

Lýsing eignar:
Forstofa: Með flísum á gólfi og innbyggðum skápum.
Svefnherbergi: Með harðparketi á gólfi, nýlegum skápum og glugga til vesturs.
Stofa: Er rúmgóð, með parketi á gólfi og gluggum til vesturs og norðurs. Stofa er opin við eldhús. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu
Eldhús: Með parketi á gólfi og fallegri viðar eldhúsinnréttingu. Stál General electric bakaraofn, General electric keramik helluborð, uppþvottavél og nýlegur stál Whirlpool kæliskápur. Eldhús er opið við stofu, með glugga til vesturs og flísum á eldhúsvegg.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og á veggjum við baðkar. Baðkar með sturtutækjum og nýleg hvít sprautulökkuð innrétting við vask. Útloftun.

Geymsla: Er staðsett í kjallara.

Sameign:
Stigagangur: Er snyrtilegur, nýlega málaður og með nýju teppi.
Sameiginlegt þvottaherbergi: Er stórt og bjart í kjallara. Málað gólf, sameignarþvottavél, þvottasnúrur, vinnuborð, gluggar til vesturs. Útgengi á baklóð frá þvottaherbergi.
Sameiginlegt þvottaherbergi: Er rúmgott með máluðu gólfi, þvottasnúrum, vinnuborði og gluggum til vesturs.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla: Er rúmgóð, snyrtileg með máluðu gólfi. Útgengi þaðan á lóð til norðurs.
Sameiginlegt fundarrými: Er rúmgott með dúk á gólfi og glugga til vesturs.

Um er að ræða fallega og vel skipulagða íbúð miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í alla verslun og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson hdl. og lögg. fasteignasali í síma 570-4500 eða á netfanginu heimir@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 34.900.000kr
 • Fasteignamat 28.900.000kr
 • Brunabótamat 18.750.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1965
 • Stærð 67.5m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 5. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Háaleitisbraut
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Heimir Fannar Hallgrímsson
Heimir Fannar Hallgrímsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sogavegur, Reykjavík

71.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 119.1

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

9 mánuðir síðan

71.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 119.1

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Safamýri, Reykjavík

35.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 85

Fjölbýlishús

Þröstur Þórhallsson

1 ár síðan

35.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 85

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hæðargarður, Reykjavík

57.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.8

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

5 mánuðir síðan

57.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.8

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Búðagerði, Reykjavík

44.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 89.3

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

4 mánuðir síðan

44.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 89.3

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Sogavegur 77 (0106), Reykjavík

67.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

67.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Sogavegur, Reykjavík

67.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104.7

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 mánuður síðan

67.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104.7

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Sogavegur 77 (104), Reykjavík

69.900.000kr

Herbergi: 2m²: 119.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

69.900.000kr

Herbergi: 2m²: 119.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Safamýri, Reykjavík

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78

Fjölbýlishús

Ásmundur Skeggjason

2 vikur síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sogavegur, Reykjavík

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 62.7

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

9 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 62.7

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kelduland, Reykjavík

37.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 52.1

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

37.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 52.1

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan