Samanburður á eignum

Ásabraut , Selfossi

Ásabraut 13, 805 Selfossi
24.000.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.08.2020 kl 11.14

 • EV Númer: 4358865
 • Verð: 24.000.000 kr
 • Stærð: 25.5 m²
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 2019
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fjárfesting fasteignasala Borgartúni 31, kynnir : Add A ROOM  heilsárshús við Ásabraut 13 á vinsælu svæði í Ásgarðslandi  Grímsnes og Grafningshreppi. Húsið er skráð 25,6 fm og  stendur á 7.300 fm fallegri eignarlóð. 

Húsið er bygg árið 2019 og er danskt einingarhús sem kallast ADD A ROOM hús og er hannað af einum helsta arkitekt Danmerkur Lars Frank Niel­sen, en hann hef­ur helgað sig þróun og hönn­un míni­malískra mann­virkja und­ir merk­inu ONEN sem er vel þekkt í Dan­mörku og víðar.
Add a room húsin eru gerð úr sterk­um bygg­ing­ar­efn­um og hægt að nota þau sem íbúðar­hús árið um kring. Stærð þeirra get­ur verið frá fimm fer­metr­um upp í 30 og hægt að skeyta þau sam­an eft­ir ósk­um og hent­ug­leika hvers og eins. Húsin koma í fimm stærðum, frá 10 og upp í 30 fermetra og er auðvelt að bæta við húsi ef hugmyndin er að stækka við sig. Húsin eru með innbyggðum krókum svo auðvelt er að færa þau á milli staða. Húsin koma með þremur tengimöguleikum sem gerir fólki kleyft að stækka húsið eftir sínu höfði. Hægt er að byrja á einni einingu og bæta fleirum við seinna. Helsti kostur húsanna er að þau komi tilbúin til landsins, hönnunin sé falleg, gæðin mikil og þau henta íslenskri veðráttu vel og þannig sé viðhaldið í lágmarki. Þau geta einnig verið sniðug lausn fyrir þá sem vilja búa í litlu rými, „Tiny home“ lífstíll
Ásabraut  er  staðsett á lokuðu svæði  með rafmagnshliði , góð aðkoma að húsinu.
Stór sólpallur fyrir framan hús.

Stutt er í alla helstu staði á Suðurlandi s.s. Þingvelli, Gullfoss og Geysir, Laugarvatn og Skálholt . Fallegar gönguleiðir  eru i nágrenninu ásamt  fjölda golfvalla. 45 mín akstur frá Reykjavík.

https://addaroom.dk/en/
https://hringbraut.frettabladid.is/sjonvarp/fasteignir-og-heimili/15-juni-2020/
https://www.facebook.com/Addaroomisland/

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur H Valtýsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteingasali s. 865 3022 eða gudmundur@fjarfesting.is

Kostnaður kaupenda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2.  Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar
4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð. 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 24.000.000kr
 • Fasteignamat 9.710.000kr
 • Brunabótamat 11.700.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2019
 • Stærð 25.5m2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 6. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásabraut
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 805
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Guðmundur H. Valtýsson
Guðmundur H. Valtýsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar