Samanburður á eignum

Andarhvarf, Kópavogi

Andarhvarf 5, 203 Kópavogi
135.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.07.2020 kl 21.26

 • EV Númer: 4369505
 • Verð: 135.000.000kr
 • Stærð: 330.1 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 3
 • Byggingarár: 2005
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

FasteignasalanTorg kynnir: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og tveggja herbergja aukaíbúð á jarðhæð. Um er að ræða eign sem er skráð 330,1 fm. þar af  er bílskúrinn 45,6 fm og aukaíbúðin ca 35-40. Stórkostlegt útsýni er yfir Elliðavatn, mikil lofthæð og innbyggð lýsing er í loftum. Tveir fallegir arnar eru í húsinu og  sérsmíðaðar innréttingar teiknaðar af Guðrúnu Atladóttur innanhúsarkitekt. Parket og  flísar eru á gólfum og hnotuviður er í innréttingum og hurðum.  Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Ragnarsdóttir fasteignasali í síma 6630464 eða lilja@fstorg.is
Nánari lýsing eignar: neðri hæð skiptist í forstofu, þvottahús, bílskúr, þrjú svefnherbergi, hol og baðherbergi.
Forstofa: forstofan er flísalögð með góðum fataskápum.
Þvottahús: úr forstofu er gengið inn í rúmgott flísalagt þvottahús með innréttingum til beggja handa.
Bílskúr: frá þvottahúsi er gengið inn í 45,6 fm bílskúr sem er flísalagður.
Hol: Úr forstofu er komið inn í flísalagt hol, út frá holi er gengið út í garð.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum og parketi á gólfi. Þriðja herbergið er parketlagt sjónvarpsherbergi / gestaherbergi.
Baðherbergi: Glæsilegt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa sem er einnig gufubað. Gluggi er á baðherberginu, falleg innrétting , upphengt salerni og gluggi. Falleg innbyggð lýsing.
Efri hæð: Upp á aðra hæð er gengið um stiga sem er steyptur og parketlagður. Undir stiganum er geymsla. Efri hæð skiptist í: stofu, sjónvarpsstofu, eldhús, borðstofu, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi
Stofa: stofa eignarinnar er parketlögð  með útgengi út á rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs með miklu og glæsilegu útsýni. Fallegur arinn sem einnig er hægt að njóta frá elshúsi/borðstofu.
Eldhús : Eldhúsið er mjög rúmgott með góðri vinnuaðstöðu, steinn á borði, mikið skápa og skúffu pláss, eldhúsið er opið við borðstofu, flísar á gólfum. Útg. er út á svalir. Arinn er í eldhúsi / stofu, en hann er opinn í gegn. Í eldhúsi er m.a. niðurfellt gashelluborð, Miele bakarofn og gufuofn, stálháfur, vínkælir og innbyggð uppþvottavé. Einstaklega fallegt útsýni er frá eldhúsi og borðstofu.
Sjónvarpsstofa er parketlögð með arni.
Hjónaherbergi : hjónaherbergið er parketlagt með rúmgóðu fataherbergi inn af. Útg. er út á svalir til vesturs.
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa, tvöfaldur vaskur, gluggi er á baðherberginu.
Geymsla: á hæðinni er einnig góð geymsla sem gæti nýttst sem svefnherbergi.
Sér íbúð er skiptist í stofu/eldhús, eitt herbergi og baðherbergi. Íbúðin er ca. 35-40 fm.

Niðurlag: Þetta er glæsilegt hús á fallegum stað með miklu útsýni yfir Elliðavatn.
Allar nánari upplýsingar veitir Lilja Ragnarsdóttir fasteignasali í síma 6630464 eða lilja@fstorg.is 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 135.000.000kr
 • Fasteignamat 112.050.000kr
 • Brunabótamat 96.500.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús með aukaíbúð
 • Bygginarár 2005
 • Stærð 330.1m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 3
 • Bílskúr 0
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 30. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

46 m² 2005

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Andarhvarf
 • Bær/Borg 203 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 203
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Lilja Ragnarsdóttir
Lilja Ragnarsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Ennishvarf, Kópavogi

99.700.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 239

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

10 mánuðir síðan

99.700.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 239

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dimmuhvarf, Kópavogi

86.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Kristín Skjaldardóttir

3 mánuðir síðan

86.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ennishvarf, Kópavogi

159.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 541.1

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

6 mánuðir síðan

159.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 541.1

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Arakór, Kópavogi

37.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 292.6

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

10 mánuðir síðan

37.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 292.6

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Arakór, Kópavogi

37.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 292.6

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

1 ár síðan

37.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 292.6

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Dimmuhvarf, Kópavogi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 278.5

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 278.5

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Ennishvarf, Kópavogi

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 239

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

6 mánuðir síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 239

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Arakór, Kópavogi

37.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 292.6

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

2 ár síðan

37.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 292.6

Einbýlishús

2 ár síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Kleifakór, Kópavogi

169.000.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 357.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Brandur Gunnarsson

5 dagar síðan

169.000.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 357.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

5 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hamrakór , Kópavogi

109.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 228.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Andri Sigurðsson

1 mánuður síðan

109.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 228.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 mánuður síðan