Samanburður á eignum

Hverafold, Reykjavík

Hverafold 39, 112 Reykjavík
135.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 04.08.2020 kl 13.05

 • EV Númer: 4372494
 • Verð: 135.000.000kr
 • Stærð: 259.8 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1987
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega vandað og glæsilegt 260,0 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með 4-5 svefnherbergjum og 3 stofum á virkilega glæsilegri 808,0 fermetra lóð neðst við sjóinn í Hverafold í Reykjavík.

Árið 2011 var skipt um raflagnir og rafmagnstöflu í húsinu auk hitaveitugrindar.  Árið 2013 var skipt um gólfefni að stórum hluta.  Eyja í eldhúsi var sett upp árið 2013 og sama ár var skipt um tæki í eldhúsi.  
Gólfhiti er í stórum hluta hússins.

Mjög mikil lofthæð er í stórum hluta eignarinnar og af efri hæð er horft yfir hluta neðri hæðar hússins.  Fallegur arinn á milli setustofu og sjónvarpsstofu á neðri hæð og annar arinn á efri hæð hússins. Fjögur mjög rúmgóð svefnherbergi og möguleiki á að hafa þau fimm.  Stórt og bjart eldhús, tvö baðherbergi, innbyggður bílskúr með millilofti yfir að hluta og glæsileg ræktuð og skjólsæl lóð til suðurs.  Gólfhitalagnir eru í stórum hluta hússins.  Einstakt útsýni yfir sjóinn. 

Lýsing eignar:
Forstofa, flísalögð, með stórum þakglugga yfir og innbyggðum fataskápum með rennihurðum.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf og veggir, vaskápar og flísalögð sturta.
Bílskúr, flísalagður og með gluggum. Rafmótor á hurð, rennandi heitt og kalt vatn og milliloft með góðum stiga upp á yfir hluta bílskúrs.
Hol, flísalagt og bjart með stórum gluggum til suðurs og horft yfir neðri hæð hússins.
Vinnuaðstaða / herbergi, flísalagt og bjart með útgengi á rúmgóðar svalir til suðurs og vesturs og með fallegu sjávarútsýni.
Borðstofa, flísalögð, björt og rúmgóð, opin við eldhús.  Frá borðstofu er horft yfir setustofu á neðri hæð hússins.
Eldhús, opið við borðstofu, stórt, flísalagt og með hvítum innréttingum með mosaikflísum á milli skápa og innbyggðri uppþvottavél og innbyggðum ísskáp. Stór nýleg eyja með graníti á borði, miklum hirslum, áfastri borðaðstöðu, helluborði og háfi yfir.

Gengið er niður á neðri hæð hússins um mjög fallegan og breiðan viðarstiga með viðarþrepum og handriði úr stáli og gleri. 

Sjónvarpsstofa, flísalögð og stór með útgengi á skjólsæla viðarverönd til suðurs með heitum potti og steyptum veggjum.  Fallegur arinn er á milli setustofu og sjónvarpsstofu.
Setustofa, gengið eitt þrep niður úr sjónvarpsstofu í parketlagða, bjarta og rúmgóða setustofu með mikilli lofthæð.
Barnaherbergi I, mjög rúmgott, parketlagt og með fataskápum.
Barnaherbergi II, stórt, parketlagt og með fataskápum.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf og veggir, baðkar sem fellt er ofan í gólf, flísalögð sturta með glerhurð, innrétting með tveimur vöskum, handklæðaofn og vegghengt wc. 
Þvottaherbergi, með glugga, linoleumdúklagt gólf, miklar innréttingar með vinnuborði og vaski og fataskápar. 
Barnaherbergi III, parketlagt og rúmgott með fataskápum og útgengi á litla verönd til vesturs.
Hjónaherbergi, rúmgott, parketlagt og með fataskápum. Úr hjónaherbergi er útgengi á skjólsæla viðarverönd til suðurs með heitum potti.

Útigeymsla, er undir svölum og er hún um 5,0 fermetrar að stærð. Gluggi er á geymslu og rafmagn en geymslan er óupphituð.

Lóðin, er virkilega glæsileg með hellulagðri innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús með hitalögnum undir auk tyrfðrar flatar og fallegs gróðurs. Baklóð hússins er með mjög skjólsælli viðarverönd til suðurs, heitum potti, steyptum veggjum, tyrfðum flötum og fallegum trjágróðri.  Virkilega fallegt sjávarútsýni er frá lóðinni, veröndinni og af svölum efri hæðar. 

Húsið að utan lítur vel út sem og þakjárn.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í neðstu röð í Hverafold alveg niður við sjóinn og frá eigninni nýtur mjög fallegs sjávarútsýnis.  Stutt er í skóla, leikskóla, verslanir og aðra þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 135.000.000kr
 • Fasteignamat 94.150.000kr
 • Brunabótamat 93.500.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1987
 • Stærð 259.8m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 4
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 4. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hverafold
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Guðmundur Th. Jónsson
Guðmundur Th. Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Breiðavík, Reykjavík

129.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 319.2

Einbýlishús

Þröstur Þórhallsson

6 mánuðir síðan

129.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 319.2

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðsstaðir, Reykjavík

72.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

2 ár síðan

72.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Stararimi, Reykjavík

78.200.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 164

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

78.200.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 164

Einbýlishús

1 ár síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Reyrengi, Reykjavík

114.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 318.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ásmundur Skeggjason

1 mánuður síðan

114.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 318.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Logafold, Reykjavík

83.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

83.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stakkhamrar, Reykjavík

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.5

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

9 mánuðir síðan

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.5

Einbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fannafold, Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 223.8

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

10 mánuðir síðan

94.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 223.8

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturfold, Reykjavík

92.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 218.1

Einbýlishús

Axel Axelsson

1 ár síðan

92.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 218.1

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Logafold, Reykjavík

83.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

6 mánuðir síðan

83.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðsstaðir, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 148

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

1 ár síðan

79.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 148

Einbýlishús

1 ár síðan