Samanburður á eignum

Tjarnarstígur, Seltjarnarnesi

Tjarnarstígur 11, 170 Seltjarnarnesi
92.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.08.2020 kl 10.27

 • EV Númer: 4375558
 • Verð: 92.900.000kr
 • Stærð: 249 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 1945
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallegt og vel skipulagt 249,0 fermetra einbýlishús á þremur hæðum með aukaíbúð í kjallara á virkilega fellgum, rólegum og eftirsóttum stað á Sunnanverðu Seltjarnarnesi.   Eignin stendur á afgirtri og fullfrágenginni 825,0 fermetra eignarlóð með nýlega hellulagðri innkeyrslu og stéttum fyrir framan húsið. 

Eignin hefur verið þó nokkuð endurnýjuð á sl árum.  Drenlagnir voru endurnýjaðar og kjallari hússins dúklagður með "tappadúk" að utan árið 2016. Skipt var um allt gler og glugga í húsinu, nema á norðurhlið árið 2016.  Raflagnir að stórum hluta og rafmagnstafla voru endurnýjuð árið 2016 sem og neysluvatnslagnir að hluta.  Stigi á milli hæða, sem er mjög fallegur og vandaður eikarstigi, var endurnýjaður fyrir fáeinum árum síðan.   

Fyrir liggur að skipta um klæðningu á húsi og þaki auk þess sem skipta þarf um þakkant og lagfæra svalir.  Eins þarf að athuga með ástand ofnalagna. 

Lýsing eignar:
1. hæð hússins, sem er 88,4 fermetrar að stærð, skiptist þannig:
Forstofa, flísalögð.
Hol, parketlagt og rúmgott og með fatahengi.
Eldhús, með góðri borðaðstöðu og gluggum í þrjár áttir. Eldri uppgerðir neðri skápar, nýlegir efri skápar og nýlegur vaskur.
Gestasnyrting, með glugga, flísalagt gólf og veggir. 
Setustofa, parketlögð, björt og rúmgóð.
Borðstofa, parketlögð, björt og rúmgóð með útgengi á svalir til suðausturs.
Sjónvarpsstofa, parketlögð björt og rúmgóð.  

2. hæð hússins, rishæð, sem er 71,2 fermetrar að stærð, skiptist þannig:
Stigapallur / gangur, með útgengi á svalir til norðurs. 
Barnaherbergi I, mjög stórt, parketlagt.
Barnaherbergi II, mjög stórt, parketlagt og með fataskápum. Mjög mikið útsýni frá herbergi til sjávar, að Reykjanesi og víðar.
Hjónaherbergi, mjög stórt, parketlagt og með fataskápum.  Mjög mikið útsýni frá herbergi til sjávar, að Reykjanesi og víðar.
Þvottaherbergi, með glugga, marmaralagt gólf og sturtuklefi. 
Baðherbergi, með glugga, opið við þvottaherbergi að hluta, marmaralagt gólf, flísalagðir veggir að hluta og baðkar. 

Risloft (geymsluloft) er yfir rishæð hússins.  

Kjallari hússins, sem er 89,4 fermetrar að stærð og bæði er innangengt í og einnig sérinngangur, skiptist þannig:
Rými í kjallara: sem nýtt er af efri hæðum hússins er geymsla með gluggum til norðurs. Þar er m.a. rafmagnstafla hússins. Ný eldvarnarhurð er úr þessu rými og inn í íbúð í kjallara.

Íbúð í kjallara sem er mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð, en ekki með fullri lofthæð, skiptist þannig:
Forstofa, flísalögð. 
Geymsla, undir útitröppum, óeinangruð og óupphituð.
Geymsla, með glugga og hillum, lakkað gólf. 
Þvottaherbergi, með glugga, lakkað gólf og sturtuklefi. Í þessu rými er forhitarakerfi hússins og inntök.
Gangur, flísalagður. 
Stofa, parketlögð, rúmgóð og björt með gluggum í tvær áttir. 
Snyrting, með glugga, flísalagt gólf og veggir, vegghengt wc og vaskápar. 
Svefnherbergi, parketlagt og stórt, með fataskápum.
Eldhús, er með nýlegum hvítum innréttingum og nýlegum tækjum auk borðaðstöðu.

Húsið að utan, þarfnast nokkurrar endurnýjunar.  Fyrir liggur að skipta þarf um klæðningu á húsinu, skipta um þakjárn, þakkant, þakrennur og niðurföll. 

Lóðin, sem er eignarlóð er 825,0 fermetrar að stærð, fullfrágengin með stórum tyrfðum flötum, trjágróðri og stórri hellulagðri innkeyrslu og stéttum fyrir framan hús.  Lóðin er nánast öll afgirt og á henni standa bæði um 12,0 fermetra upphitaður geymsluskúr og gróðurhús.  

Staðsetning eignarinnar, er virkilega góð á veðursælum og rólegum stað á sunnanverður Seltjarnarnesi og frá efri hæð hússins nýtur virkilega fallegs útsýnis. 

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali, í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 92.900.000kr
 • Fasteignamat 96.550.000kr
 • Brunabótamat 68.700.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á þremur hæðum
 • Bygginarár 1945
 • Stærð 249m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 6. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tjarnarstígur
 • Bær/Borg 170 Seltjarnarnesi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 170
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Guðmundur Th. Jónsson
Guðmundur Th. Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Miðbraut, Seltjarnarnesi

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

2 ár síðan

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Unnarbraut, Seltjarnarnesi

86.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 158

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

9 mánuðir síðan

86.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 158

Einbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Nesbali, Seltjarnarnesi

145.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 287.1

Einbýlishús

Þröstur Þórhallsson

6 mánuðir síðan

145.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 287.1

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Valhúsabraut, Seltjarnarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ráðagerði, Seltjarnarnesi

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 240.5

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

4 vikur síðan

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 240.5

Einbýlishús

4 vikur síðan

Til sölu

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús

Jórunn Skúladóttir

1 ár síðan

165.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Valhúsabraut, Seltjarnarnesi

143.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Guðmundur Th. Jónsson

3 vikur síðan

143.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Látraströnd, Seltjarnarnesi

124.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 242.8

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

4 mánuðir síðan

124.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 242.8

Einbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bollagarðar, Seltjarnarnesi

185.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 319.2

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

1 ár síðan

185.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 319.2

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Nesbali, Seltjarnarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 904

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 904

Einbýlishús

1 ár síðan