Samanburður á eignum

Tjarnabakki 10, Reykjanesbæ

Tjarnabakki 10 (205), 260 Reykjanesbæ
44.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.08.2020 kl 11.42

 • EV Númer: 4401926
 • Verð: 44.900.000kr
 • Stærð: 150.3 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2006
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Húsasalan og Benedikt kynna: Mjög fallega 150.3 fm. 4ra herb. íbúð á 2 hæð þar af 30.5 fm. bílskúr að Tjarnabakka 10, Reykjanesbæ. Um er að ræða vel skipulagða bjarta og fallega íbúð með stórum bílskúr. Sér inngangur, góðar suðursvalir.

Ath. Mjög gott verð per. fermeter. Aðeins um 25 mín. akstur í höfuðborgina.

Frekari upplýsingar veitir: 
Benedikt Ólafsson Lgf. s: 661 7788 Netfang: bo@husasalan.is 

Eignin skiptist í: 
Forstofu, eldhús, stofu / borðstofu, hjónaherbergi / fataherbergi, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu og góður bílskúr.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi og góðum yfirhafnaskáp.  
Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum parket á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp, parket á gólfi.  
Þvottahús/geymsla 
mjög rúmgott þvottahús-geymsla með góða innréttingu í vinnu hæð, vaskur og skápar, flísar á gólfi.  
Baðherbergið
 er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu aðstöðu, handklæða ofn, upphengdu salerni, ljósri innréttingu með miklu skápaplássi.  
Eldhúsið
 er opið inn í stofu, með fallegri ljósri innréttingu með góðu skápaplássi með góðri vinnu aðstöðu.  
Stofan
 er björt og falleg, gengið er út á stórar suðursvalir frá stofu. 
Bílskúr er 30.5 fm. með flísum á gólfi mjög snyrtilegur. 

Parket er á allri íbúðinni nema baðherbergi, þvottahúsi og forstofu þar eru flísar.

Eign sem vert er að skoða.
Einstaklega fjölskylduvænt hverfi. 
Falleg eign í alla staði, gott leiksvæði fyrir börn.

Heilindi – Dugnaður – Árangur" 

Upplýsingar gefur:
Benedikt Ólafsson Lögg. fasteignasali í félagi fasteignasala sími: 661 7788 eða sendu á Netfangið: bo@husasalan.is 

"Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt mat. Sé um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni" 

"Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera fasteignasali þinn og þinna.
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 44.900.000kr
 • Fasteignamat 49.150.000kr
 • Brunabótamat 46.340.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Bygginarár 2006
 • Stærð 150.3m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 13. ágúst 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

31 m² 2006

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tjarnabakki 10
 • Bær/Borg 260 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 260
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Benedikt Ólafsson
Benedikt Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Dalsbraut 3 -, Reykjanesbæ

39.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 102.5

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

39.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 102.5

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hjallavegur, Reykjanesbæ

26.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81.3

Fjölbýlishús

Páll Þorbjörnsson lfs

1 mánuður síðan

26.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81.3

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Beykidalur, Reykjanesbæ

180.000kr á mánuði

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 70

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Júlíus M Steinþórsson

3 vikur síðan

180.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 70

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Grænás, Reykjanesbæ

28.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 109.2

Fjölbýlishús

Haraldur Guðmundsson

2 vikur síðan

28.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 109.2

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnabakki, Reykjanesbæ

32.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 96.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Haraldur Guðmundsson

3 vikur síðan

32.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 96.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnabakki, Reykjanesbæ

39.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 126.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Halldór Magnússon

3 klukkustundir síðan

39.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 126.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 klukkustundir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Dalsbraut 3 -, Reykjanesbæ

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.2

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.2

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dalsbraut 3 -, Reykjanesbæ

39.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.7

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

39.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.7

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Dalsbraut 3 -, Reykjanesbæ

39.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.7

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

39.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.7

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Móavellir, Reykjanesbæ

33.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Brynjar Guðlaugsson

8 mánuðir síðan

33.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

8 mánuðir síðan