Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Vallargerði 7, Reyðarfirði :
Alls 260,7 fm tveggja hæða tvíbýlishús við Vallargerði í Fjarðabyggð. Samkvæmt þjóðskrá er eignin skráð sem tvær íbúðir. Um er að ræða tvo eignarhluta sem verða seldir í einu lagi, íbúð 0101 og 0201.
Nánari lýsing 0101 neðri hæð: Fnr. 217-7356. 4 herb.,116,8 fm íbúð. Forstofa er flísalögð með fataskáp. Gangur er flísalagður. Tvö herbergi með plastparket á gólfi og fataskápum. Eldhús með plastparket á gólfi og dökkri viðarinnréttingu, borðkrókur. Baðherbergi er flísalagt með sturtu. Stofa með plastparket á gólfi. Stórar suðursvalir.
Nánari lýsing 0201 efri hæð: Fnr. 231-2599. 5 herb., 143,9 fm íbúð sem er skráð 132,8 fm og stigagangur 11,1 fm, eða alls 143,9 fm.
Stigagangur. Stofa með útgengi á suðursvalir og borðstofa. Eldhús með eldri innréttingu. Búr inn af eldhúsi. Fjögur herbergi, öll með skápum. Útgengt úr einu þeirra (hjónaherbergi) á suðursvalir. Baðherbergi, flísalagt, baðkar með sturtu, sturtuklefi. Þvottahús innan íbúðar.
Gólfefni eru harðparket og flísar.
Bílskúr með hita og rafmagni, tvær geymslur eru innaf bílskúr.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.