Samanburður á eignum

Flugbrautarvegur, Selfossi

Flugbrautarvegur 6, 806 Selfossi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.09.2020 kl 16.00

 • EV Númer: 4502966
 • Stærð: 35.3 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1973
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ÁS fasteignasala s. 520-2600 kynnir:

Sumarhús á einum vinsælasta stað á suðurlandi, stutt frá Gullfoss og Geysi, ca. 1. km frá í landi Haukadal 2, í Biskupstungum í Bláskógabyggð, Flugbrautarvegur nr. 6, eignarland 5000 m2, hálfur hektari.    Skráð stærð er 35 fm, en raun stærð er stærra þar sem er búið að byggja 3-4 fm bíslag og svo er ris sem er töluvert undur súð þannig að raun fm er mun fleiri en 35 fm. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax

Neðri hæð:  Forstofa, stofa og eldhús, baðherbergi með sturtuklefa og svefnherbergi.
Efri hæð: Rúmgott svefnloft. 
4-6 manns geta sofið þarna með góðu móti.  Gólfefni er parket og viðarfjalir.  Búið að endurnýja margt s.s. eldhúsinnréttingu, klæðningu að innan að mestu.  

Skipti á húsbíl eða hjólhýsi koma til greina. 

Allar nánari upplýsingar veitir Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í síma 862-3377 / eirikur@as.is og Kristófer Fannar Guðmundsson lögfræðingur og nemi í lgf. í síma 661-4066 / kristofer@as.is
 

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 8.230.000kr
 • Brunabótamat 10.600.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1973
 • Stærð 35.3m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 21. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Flugbrautarvegur
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 806
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Eiríkur Svanur Sigfússon
Eiríkur Svanur Sigfússon
862-3377862-3377
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar