Samanburður á eignum

Lindasmári, Kópavogi

Lindasmári 45 (303), 201 Kópavogi
64.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.09.2020 kl 14.27

 • EV Númer: 4509935
 • Verð: 64.500.000kr
 • Stærð: 151.4 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jórunn lögg. fasteignasali kynna: Lindasmára 45, Kópavogi. Glæsilega 6-7 herbergja útsýnis íbúð á 3.hæð (efsta) að stærð 151,4 fm. Íbúðin er mjög björt, rúmgóð og vel skipulögð. Fimm svefnherbergi og möguleiki á því sjötta á 2. hæðum á besta stað í Kópavogi við Lindasmára. Frábær staðsetning. Dýrahald leyfilegt í húsinu. Örstutt í Smáralind, Smáratorg, Fífuna, skóla og leikskóla. Þvottahús er sér innan íbúðar. Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla í sameignNánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lögg. fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Húsið samanstendur af þremur húsnúmerum, Lindasmári 47, 45 og 43. Samtals skipar húsið í heild 13 íbúðir. Lindasmári 45 skipar 9. íbúðir. Starfrækt er húsfélag fyrir húsið nr 45 en framkvæmdasjóður fyrir húsið í heild. 

Íbúðin skipar: aðalhæðin, forstofa, þrjú svefnherbergi, eldhús, þvottahús, baðherbergi, stofa og borð-, setustofa, með útgengt út á svalir . Efri hæðin skipar 2 svefnherbergi, geymsla og opið rými með svölum sem hægt er að horfa niður í stofur, sem er nýtt í dag sem skrifstofa, væri einnig hægt að nota sem sjónvarpshol.

Nánari lýsing á eigninni: Sameiginlegur inngangur í íbúð. Forstofa er opin inn í hol, sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðar. Úr holi blasa við fallegar stofur með mikilli lofthæð. Í setustofu er arinn. Í holi er fallegur steyptur stigi á milli hæða sem tekur lítið pláss.

Hjónaherbergið rúmgott og bjart með stórum glugga og góðum fataskápum. Barnaherbergin tvö eru einnig björt og með skápum. Baðherbergið er flísalagt með ljósum flísum. Á baði er góð snyrtiaðstaða, baðkar og sturta. Góð innrétting við handlaug á baði með spegli fyrir ofan og ljósakappa ásamt snyrtiskáp á vegg.

Eldhúsið er innréttað með ljósri innréttingu sitt hvoru megin við vinnurýmið. Í eldhúsi er mikil lofthæð sem setur mikinn svip á heildarmyndina. Í eldhúsi er mjög góður gluggi og góður eldhúskrókur með útsýni út á voginn. Þvottahúsið er innaf eldhúsi, það er með góðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, ásamt fylgihlutum og hillum. Góð vinnuaðstaða í þvottahúsi. 

Stofur er mjög bjartar með mikilli lofthæð sem setur sérstaklega mikinn sjarma á heildarmyndina. Úr stofu er útgengt út á útsýnis svalir. Stemning í stofum minnir helst á sérbýli.

Þegar upp er komið er opið rými með gler handriði, sem er nýtt í dag sem vinnuherbergi en væri hægt að nýta sem sjónvarpshol sem er opið og á svölum, því er hægt að horfa niður í stofur úr sjónvarpsholi / vinnuherberginu. Herbergin tvö uppi eru rúmgóð og björt með þakgluggum, ásamt geymslu.

Gólfefni: á votrýmum eru flísar annars er parket á íbúðinni.   

StaðsetningUm er að ræða frábærlega vel staðsetta eign, stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Þá er Íþróttamiðstöðin Fífan rétt hjá og Smáralindin í göngufæri. Stutt út á stofnbrautir.  Einnig eru margar fallegar göngu/hjólaleiðir í kring. 

Húsfélag: Í húsinu er starfrækt húsfélag. Gjaldið fyrir þessa íbúð er kr. 7,934- á mánuði, ásamt tímabundnu framkvæmdagjaldi kr. 29.251-.  Fyrirhugaðar framkvæmdir eru að skipta út þakgluggum.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 – 81 þúsund.  4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 64.500.000kr
 • Fasteignamat 58.050.000kr
 • Brunabótamat 48.250.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 151.4m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur-med-risi
 • Skráð á vef: 29. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Lindasmári
 • Bær/Borg 201 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 201
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
845 8958845 8958

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Arnarsmári, Kópavogi

60.200.000kr

Herbergi: 2m²: 111.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Jón Bergsson

4 dagar síðan

60.200.000kr

Herbergi: 2m²: 111.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári 23, Kópavogi

35.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 48.5

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

5 dagar síðan

35.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 48.5

Fjölbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Álalind, Kópavogi

63.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 116.2

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

2 ár síðan

63.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 116.2

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Álalind, Kópavogi

47.100.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.5

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

2 ár síðan

47.100.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.5

Fjölbýlishús

2 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Arnarsmári, Kópavogi

45.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 85.5

Fjölbýlishús

Eiríkur Svanur Sigfússon

2 dagar síðan

45.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 85.5

Fjölbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Arnarsmári, Kópavogi

63.700.000kr

Herbergi: 2m²: 108.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Jón Bergsson

4 dagar síðan

63.700.000kr

Herbergi: 2m²: 108.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Laugalind, Kópavogi

59.900.000kr

Herbergi: 3m²: 129.4

Fjölbýlishús

Þorgeir Símonarson

1 vika síðan

59.900.000kr

Herbergi: 3m²: 129.4

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Galtalind, Kópavogi

76.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 191.2

Fjölbýlishús

Þorsteinn Gíslason

1 dagur síðan

76.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 191.2

Fjölbýlishús

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári 25, Kópavogi

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 60

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

3 vikur síðan

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 60

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sólarsalir, Kópavogi

57.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.5

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

2 ár síðan

57.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.5

Fjölbýlishús

2 ár síðan