Nánari lýsing jarðhæðar:
Sér inngangur og innangengt.
Forstofa: flísar á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu og handklæðaofn.
Þvottaaðstaða: flísar á gólfi.
Alrými: rúmgott og flísalagt.
Geymsla: flísar á gólfi.
1.hæð:
Forstofa: parketlögð (hiti í gólfi).
Snyrting: flísar á gólfi (hiti í gólfi).
Eldhús: snyrtileg innrétting með nýr vaskur, blöndunartæki og borðplata.
Stofa/Borðstofa: rúmgóðar og bjartar samliggjandi stofur með útgengi á lóð.
Ris:
Sjónvarpshol: parketlagt
Hjónaherbergi: parketlagt.
Herbergi: parketlagt.
Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@miklaborg.is
Skoða allar myndir