Samanburður á eignum

Hrísrimi, Reykjavík

Hrísrimi 35, 112 Reykjavík
89.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.09.2020 kl 15.06

 • EV Númer: 4557918
 • Verð: 89.000.000kr
 • Stærð: 260.3 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1992
 • Tegund: Hæð
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 13. september 2020 kl 13:00 til 13:30

Fasteignamiðlun Grafarvogs s: 575-8585 kynnir stóra 6-7 herbergja íbúð á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr í þríbýlishúsi  að Hrísrima 35 eignin er 260,3 fm samkvæmt þjóðskrá.
Komið er inn í forstofu, þaðan er gengið inn í forstofuherbergi og gestansyrtingu einnig er gengið úr forstofu inn í opið rými þar sem eru eldhús, stofa, borðstofa og sjónvarpshol, innaf sjónarpsholinu er hjónaherbergi og baðherbergi. Á efri hæð eru tvö herbergi opið rými og baðherbergi. Í kjallara er stór geymsla og sameiginlegt þvottahús.

Nánari lýsing
Forstofa er flísalögð og með innbyggðum fataskáp.
Gestasnyrting með lítilli innréttingu, gólf er flísalagt og gluggi er á gestasnyrtingunni.
Forstofuherbergi er með parketi á gólfi.
Eldhús er með góðri hvítri innréttingu, parket á gólfi, gengt er úr eldhúsi út á rúmgóðan sólpall.
Borðstofa er rúmgóð, parket á gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð, arinn er í stofu og útgengt á vestursvalir, parket á gólfi.
Sjónvarpshol er rúmgott, parket á gólfi.
Svefnherbergi hjóna er rúmgott með góðum skápum, parket á gólfi og gengt er út á vestursvalir.
Inn af svefnherbergi er flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari og góðum innréttingum.
Á efri hæð er opið rými, tvö rúmgóð herbergi með harðparketi á gólfum, gengt er út á suðursvalir af efri hæð, einnig er á efri hæð baðherbergi sem er flísalagt og með innréttingu og sturtuklefa.
Í kjallara er rúmgott þvottahús og stór geymsla.
 
Stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu. 
 
Hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459  eða Stellu á stella@fmg.is og í síma 824-0610 til að bóka skoðun.

Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus. https://www.facebook.com/fmg.is/  www.fmg.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 89.000.000kr
 • Fasteignamat 80.050.000kr
 • Brunabótamat 79.480.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Hæð
 • Bygginarár 1992
 • Stærð 260.3m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 9. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

35 m² 1992

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hrísrimi
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Árni Þorsteinsson
Árni Þorsteinsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar