Samanburður á eignum

Kotra 16, Akureyri

Kotra 16 , 601 Akureyri
7.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 18.09.2020 kl 13.27

 • EV Númer: 4573417
 • Verð: 7.900.000 kr
 • Stærð: 2789 m²
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Frábærar stórar lóðir undir einbýlishús í Vaðlaheiði í Landi Kotru. Kotra 16 er 2789 fm og má byggja allt að 500 fm. 3. mín akstur frá Akureyri.

Kotra nr. 16 er 2789 fm. eignarlóð undir íbúðarhús á frábærum útsýnisstað í Vaðlaheiði í 3 mín. akstri frá Akureyri.  Byggja má allt að 500 fm hús á lóðinni.

Um ræðir skipulagssvæði úr landi Syðri-Varðgjár.  Jörðinni var skipt árið 2018 og hlaut syðri hluti jarðarinnar nafnið Kotra.  

Vegur liggur frá Veigarstaðarvegi og að lóðamörkum. Vegurinn er uppbyggður  5 metra breiður. Ekki er komið  bundið slitlag á vegi en fín möl er í efsta lagi. 
 
Sameiginleg hreinsistöð er fyrir lóðir 7-19, ásamt Hásæti. Hún er sameign lóðafélagsins.

Tvöfalt fráveitukerfi er til staðar annars  vegar skólplögn og hins vegar vatnsfráveita.  
 
Öllum lóðareigendum á svæðinu ber skylda til að vera í lóðafélagi sem sér um rekstur fráveitukerfis, hreinsistöðvar, vegar og öðrum rekstri á sameiginlegu svæði milli lóðanna.  
 
Þinglýst kvöð er á lóðinni að gróður megi ekki vera hærri en 9 metrar. Ekki skal gróðursetja nær sameiginlegum vegi en 5 metra til að auðvelda snjómokstur og minnka snjósöfnun á vegi.
 

Gert er ráð fyrir að byggingaframkvæmd hefjist innan þriggja ára frá lóðarkaupum“

Það er ekki kvöð á því hvenær þarf að byrja að byggja en þegar byrjað er að byggja er æskilegt að það taki ekki lengra en 3 ár.

Nánari upplýsingar veitir: Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali. Sími 896-8232.  thorhallur@miklaborg.is  

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 7.900.000kr
 • Fasteignamat 3.930.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Stærð 2789m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Skráð á vef: 18. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kotra 16
 • Bær/Borg 601 Akureyri
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 601
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórhallur Biering
Þórhallur Biering

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Hidden
 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Kotra, Akureyri

6.900.000 kr

m²: 2053

Lóð / Jarðir

Þórhallur Biering

1 ár síðan

6.900.000 kr

m²: 2053

Lóð / Jarðir

1 ár síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 vikur síðan

26.000.000 kr

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Kotra 19, Akureyri

6.500.000 kr

m²: 1704

Lóð / Jarðir

Þórhallur Biering

1 ár síðan

6.500.000 kr

m²: 1704

Lóð / Jarðir

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Kotra 9, Akureyri

6.900.000 kr

Lóð / Jarðir

Þórhallur Biering

9 mánuðir síðan

6.900.000 kr

Lóð / Jarðir

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kotra 7, Akureyri

7.500.000 kr

m²: 2150

Lóð / Jarðir

Þórhallur Biering

9 mánuðir síðan

7.500.000 kr

m²: 2150

Lóð / Jarðir

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kotra 11, Akureyri

6.900.000 kr

m²: 2074

Lóð / Jarðir

Þórhallur Biering

9 mánuðir síðan

6.900.000 kr

m²: 2074

Lóð / Jarðir

9 mánuðir síðan