Samanburður á eignum

Laugalind, Kópavogi

Laugalind 1, 201 Kópavogi
61.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.09.2020 kl 09.58

 • EV Númer: 4581559
 • Verð: 61.900.000kr
 • Stærð: 129.4 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Byggingarár: 1999
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 17. september 2020 kl 17:30 til 18:00

Opið hús fimmtudaginn 17.sept kl: 17:30-18:00 að Laugalind 1.

Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega og bjarta 4ra herbergja íbúð á efstu hæð með bílskúr við Laugalind 1 sem er 5 íbúða hús. Fallegt útsýni. Húsið er  mjög vel staðsett í Lindahverfi í Kópavogi.  Eignin er skráð samtals samkvæmt  fasteignamati ríkisins 129.4 fm, íbúðin er 109.3 fm, geymsla 4.9 fm og bílskúrinn skráður 20,1 fm. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, geymslu og sérþvottahús innan íbúðar með glugga. Gengið er frá stofu út á rúmgóðar suðvestursvalir með glæsilegu útsýni. Stutt er í grunn- og leikskóla,Salalaugina, Gerplu, Smáralindina og ýmsa alhliða þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is eða Rebekka í síma 7768624 eða rebekka@fstorg.is

Nánari lýsing:  
Forstofa er rúmgóð með góðum viðar fataskáp sem nær upp í loft og flísalagt gólf..
Þvottahús er innaf eldhússins með opnanlegum glugga og flísar á gólfi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofa er rúmgóð og rúmar einnig borðstofu, parket er á gólfi og útgengt á rúmgóðar suðvestursvalir. Fallegt útsýni er frá stofunni.
Eldhús er bjart með ljósri innréttingu með viðarköntum og plastlagðir borðplötu. Gott skápa og skúffupláss, flísar eru á milli efri og neðri skápa og ofn, helluborð, vifta  og tengi fyrir uppþvottavél. Flísalagt gólf. 
Hjónaherbergi er gott með góðum fataskápum, parket  er á gólfi.
Svefnherbergi nr.2  er rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 3  er rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi er með ljósri innréttingu undir vask og góður skápur við hlið innréttingar. Bæði baðkar og sturta er á baðherberginu og opnanlegur gluggi. Flísalagt gólf og veggir.
Bílskúrinn er innbyggður og er með hita, vatni og rafmagni. 

Niðurlag: Þetta er virkilega rúmgóð og falleg fjölskylduíbúð með fallegu útsýni og bílskúr á frábærum stað í Lindahverfi í Kópavogi. Lindarskóli er staðsettur neðan við Galtalindina og leikskólinn Núpur þar á móti og því örstutt að ganga í skólana. Við skólann er stórt leiksvæði, með fótboltavelli og skólahreystibraut. Einnig er grænt svæði með gönguleiðum þar fyrir ofan. Stutt er í alla helstu þjónustu, Versalir en þar er sundlaug og íþróttafélagið Gerpla.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is eða Rebekka í síma 7768624 eða rebekka@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 61.900.000kr
 • Fasteignamat 51.950.000kr
 • Brunabótamat 38.930.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1999
 • Stærð 129.4m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 16. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

20 m² 1999

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Laugalind
 • Bær/Borg 201 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 201
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þorgeir Símonarson
Þorgeir Símonarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bæjarlind, Kópavogi

77.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 136

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

77.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 136

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Arnarsmári, Kópavogi

74.500.000kr

Herbergi: 3m²: 127.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Jón Bergsson

5 dagar síðan

74.500.000kr

Herbergi: 3m²: 127.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bæjarlind, Kópavogi

61.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 87.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

61.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 87.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári, Kópavogi

62.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 126.3

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

3 dagar síðan

62.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 126.3

Fjölbýlishús

3 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Arnarsmári, Kópavogi

81.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 137.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þórarinn Friðriksson

17 klukkustundir síðan

81.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 137.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

17 klukkustundir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bæjarlind, Kópavogi

139.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 230.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

139.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 230.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Kórsalir, Kópavogi

79.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 180.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

6 dagar síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 180.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Lækjasmári, Kópavogi

81.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Andri Sigurðsson

2 dagar síðan

81.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

2 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Arnarsmári, Kópavogi

63.700.000kr

Herbergi: 2m²: 108.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Jón Bergsson

5 dagar síðan

63.700.000kr

Herbergi: 2m²: 108.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Núpalind, Kópavogi

83.400.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 209.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Páll Þorbjörnsson lfs

1 vika síðan

83.400.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 209.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan