Samanburður á eignum

Ránargata, Reykjavík

Ránargata 6A, 101 Reykjavík
67.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 15.09.2020 kl 20.28

 • EV Númer: 4586828
 • Verð: 67.900.000kr
 • Stærð: 137.8 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Stórglæsileg 5-6 herbergja íbúð á tveimur hæðum með sér inngangi og sameiginlegum bakgarði í einni vinsælustu götu miðborgarinnar. Íbúðin er mikið endurnýjuð og allt húsið í góðu ásigkomulagi. Íbúðin skiptist tvær hæðir. Á neðri hæð er forstofa, aðalrými, eldhús, og stórt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurkara. Á efri hæð er gangur, sjónvarpshol, og 4 svefnherbergi. Í kjallara er stór geymsla, sameiginlegt rými fyrir hjól og vagna sem og inntaksherbergi.Glæsileg eign sem vert er að skoða! Bókið skoðun hjá Óskari H. Bjarnasen, lögmanni og löggiltum fasteignasala í síma 691-1931- ohb@miklaborg.is

Nánari lýsing íbúðar:

Sér inngangur er inní íbúðina af svölum. Komið er inná neðri hæð íbúðar. Í forstofu eru svartar náttúruflísar. Úr forstofu er komið inní aðalrými íbúðar. Eldhús, stofa og borðstofa eru í aðalrými. Stigi er upp á efri hæð íbúðar. Plankaparket er á mest allri íbúðinni. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með tengi fyrir þvottavél og þurkara.

Eldhús: Rúmgóð innrétting og stór gaseldavél með háf. Borðkrókur er útfrá innréttingu. Innfeld uppþvottavél fylgir með íbúðinni og í innréttingu er rými fyrir tvöföldan ísskáp.

Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Góð innrétting með góðu skápaplássi. Upphengt klósett og hornbaðkar með sturtu. Góður opnanlegur gluggi er á baðherbergi.

Aðalrými: Opið og rúmgott aðalrými með góðum gluggum, sem er opið inní eldhús og inná gang. Timbur stigi er af gangi/eldhúsi upp á efri hæð íbúðar.

Efri hæð: Parket er á allri hæðinni. Þrjú góð barnaherbergi og eru tvö þeirra að hluta til undir súð. Fataskápar eru í tveimur barnaherbergjanna. Hjónaherbergi er stórt með fataskápum.

Samantekt: Hér er um að ræða glæsilega 5-6 herbergja íbúð með sér inngangi. Íbúðin var endurnýjuð að miklu leyti, c.a. 2006. Þak endurnýjað 2010. Í sameign, kjallara er góð 11,9 fm geymsla sem fylgir íbúðinni, og tvö góð herbergi sem og inntaksherbergi sem eru sameign. Bakgarður er í sameign, að hluta til hellulagt og að hluta til gras og falleg tré.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931- ohb@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 67.900.000kr
 • Fasteignamat 63.550.000kr
 • Brunabótamat 46.100.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 137.8m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 15. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ránargata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Óskar H Bjarnasen
Óskar H Bjarnasen

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Þingholtsstræti, Reykjavík

59.600.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 142.5

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 mánuðir síðan

59.600.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 142.5

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Barónsstígur, Reykjavík

64.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.1

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

4 vikur síðan

64.200.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.1

Fjölbýlishús

4 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 11 -, Reykjavík

46.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.7

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

46.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.7

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Laufásvegur, Reykjavík

45.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 79.5

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

45.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 79.5

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 11 -, Reykjavík

51.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 78.5

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

6 mánuðir síðan

51.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 78.5

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Skúlagata, Reykjavík

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

4 vikur síðan

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 vikur síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Geirsgata 4 – Hafnartorg, Reykjavík

97.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 124.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

11 mánuðir síðan

97.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 124.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

11 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Geirsgata 4 – Hafnartorg, Reykjavík

85.600.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 111.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

11 mánuðir síðan

85.600.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 111.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lindargata, Reykjavík

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 51.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Jón Guðmundsson

4 vikur síðan

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 51.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Hverfisgata 85 íbúð 213, Reykjavík

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 67.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þórarinn Thorarensen

4 vikur síðan

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 67.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 vikur síðan