Samanburður á eignum

Tryggvagata, Reykjavík

Tryggvagata 11, 101 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.09.2020 kl 10.12

 • EV Númer: 4596149
 • Stærð: 386.3 m²
 • Byggingarár: 1944
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

BERG fasteignasala kynnir:

TIL LEIGU eða sölu glæsilegt skrifstofuhúsnæði í miðborg Reykjavíkur á 2. hæð á Tryggvagötu 11  sem í dag skiptist í móttöku, opin vinnurými, tvö fundarherbergi og 13 lokaðar skrifstofur. Eldhús, tvær snyrtingar og stórt fundarherbergi sem er staðsett í miðju húsnæðinu. Tölvulagnir eru í stokkum og lyfta er í húsinu. 

Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari og viðskiptafræðingur – sími. 766-6633 – netfang: david@berg.is

Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Berg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.440,- m/vsk
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 160.600.000kr
 • Brunabótamat 123.600.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Skrifstofuhúsnæði
 • Bygginarár 1944
 • Stærð 386.3m2
 • Herbergi 0
 • Skráð á vef: 17. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tryggvagata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til leigu
Til leigu

Geirsgata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 2573.7

Atvinnuhúsnæði

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2573.7

Atvinnuhúsnæði

Til sölu
Til sölu

Barónsstígur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 243.3

Atvinnuhúsnæði

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 243.3

Atvinnuhúsnæði

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Grófin, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 3m²: 154.7

Atvinnuhúsnæði

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 3m²: 154.7

Atvinnuhúsnæði

Til leigu
Til leigu

Eyjarslóð, Reykjavík

345.000 kr á mánuði

Barðh.: 1m²: 135

Atvinnuhúsnæði

Elvar Árni Lund

5 dagar síðan

345.000 kr

Barðh.: 1m²: 135

Atvinnuhúsnæði

5 dagar síðan

Til leigu
Til leigu

Tryggvagata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 386.3

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 386.3

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Austurstræti , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grandagarður, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 106

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

10 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 106

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laugavegur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 290.4

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Magnús Leópoldsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 290.4

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

203.500.000 kr

m²: 330.2

Atvinnuhúsnæði

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

203.500.000 kr

m²: 330.2

Atvinnuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laugavegur, Reykjavík

52.900.000 kr

Barðh.: 1m²: 86.4

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Brandur Gunnarsson

12 mánuðir síðan

52.900.000 kr

Barðh.: 1m²: 86.4

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

12 mánuðir síðan