Lýsing eignar:
Forstofa: með fataskápum.
Eldhús: með nýlegri vandaðri HTH innréttingu frá Ormson, steinn á borðum, gaseldavél og vönduð tæki frá Miele.
Borðstofa: rúmgóð við eldhús.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, vönduð nýleg HTH innrétting frá Ormson og vönduð innbyggð tæki. Vaskar og borð frá Corean og Vola krani. sturta.
3 svefnherbergi: skápar í öllum og útsýni til vesturs úr tveim.
Gengið er niður steyptan stiga í stofu.
Stofa: rúmgóð, björt og með óhindruðu útsýni út á Bakkatjörn og til sjávar. Aukin lofthæð er í stofu og fallegur arinn. Útgengt á timburverönd. Búið að leggja lagnir fyrir heitum potti.
Kjallari:
Tvö herbergi: annað nýtt sem sem fjölskylduherbergi/sjónvarpsstofa.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, vönduð nýleg HTH innrétting frá Ormson og vönduð innbyggð tæki. Vaskar og borð frá Coean frá Orgus og Vola krani. Sturta og baðkar.
Þvottaherbergi: snyrtileg, nýleg innrétting og gluggi.
Gólf eru slípuð steingólf fyrir utan að baðherbergi eru flísalögð.