Nánari lýsing:
Forstofa: parketlögð.
Stofa: parketlögð, rúmgóð og björt og með útgengi á svalir til s/v.
Eldhús: parketlagt, uppgerð innrétting með flísum á milli efri og neðri skápa.
Svefnherbergi: rúmgott og parketlagt.
Baðherbergi: flísalagt í gólf og hluta veggja, snytileg innrétting og sturta.
Geymsla: Sérgeymsla er í sameign.
Sameiginlegt þvottahús í sameign með tækjum í eigu húsfélags. Þar er einnig hjóla- og vagnageymsla.
Íbúðin var endurnýjuð töluvert að innan árið 2018. T.d. gólfefni, hurðir og hurðakarmar. Vaskur og vaskskápur á baðherbergi. Vaskur og blöndunartæki í eldhúsi, eldhúsinnrétting lökkuð matt svört og sett ný borðplata. Brotin var niður veggur á milli eldhúss og stofu og opnað þannig betur á milli rýma.
Skoða allar myndir