Samanburður á eignum

CABIN ÍTÖLSK HÚS, Selfossi

CABIN ÍTÖLSK HÚS , 801 Selfossi
17.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 25.09.2020 kl 11.47

 • EV Númer: 4636133
 • Verð: 17.900.000kr
 • Stærð: 35 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Byggingarár: 2020
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignaland kynnir:

CABIN, NÝSTÁRLEG OG FALLEG NÝ SUMARHÚS FRÁ MADIHOME Á ÍTALÍU

Cabin útgáfan er ca. 35 fm alls innanrými, tveggja herbergja, á tveimur hæðum ásamt verönd niðri og svölum uppi sem samanlagt eru ca. 16 fm af útisvæði. Uppi er eitt svefnherbergi og niðri elhús/stofa, baðherbergi með sturtu ásamt forstofuskáp. Sjá nánar á https://is.themadihome.com/

Húsin eru fullbyggð með öllu innanhúss fyrir utan eldhúsinnréttingu (og tæki í eldhúsi). Húsin eru felld saman við flutning og tekur því aðeins tvo daga að reisa þau þegar komið er á lóðina.

Varmadæla er í húsunum sem sér um kyndingu, hitakútur fyrir neysluvatn og  er einnig innifalið í verði undirbúningur á lóðinni fyrir húsið, undirstöður (efni og vinna), heimtaug á rafmagni og vatni, vinna rafvirkja og pípara að tengja inn á húsið, rotþró sem er frágengin og tengd við húsið.

Húsið afhent að öllu leiti fullbúið til notkunar utan eldhúss sem verður valkvætt hvort bætt er við kaupverð. Lóð er að öðru leiti á ábyrgð kaupanda. Lokaúttekt og kostnaður vegna hennar er innifalið í verði. 

Kaupendum býðst að láta setja upp Ikea innréttingu ásamt innbyggðum tækjum, helluborði, ofni, uppþvottavél og kæliskáp en slíkt kostar aðeins 750.000 kr aukalega uppkomið.

Gert er ráð fyrir að kaupandi eigi lóð eða fái aðstoð hjá fasteignasala um að tryggja sér lóð sem passar þörfum kaupanda hvað varðar stærð og staðsetningu.

Ferlið tekur um 20 vikur frá því að gengið er frá kaupum á húsinu og þangað til búið er að framleiða húsið í verksmiðju á Ítalíu, flytja það til Íslands og koma því upp á lóð kaupanda.

Einnig er mögulegt að fá aðrar stærðir, t.d. 54 fm Young, 68 fm Family og 86 fm Villa. Nánari upplýsingar hjá Hrannari með tölvupósti á hrannar@fasteignaland.is

Greiðsluferlið er:
35% er greitt við kaupsamning og er greitt áfram til verksmiðjunnar á Ítalíu við upphaf framleiðslu hússins mínus sölukostnað og skjalagerð fasteignasala = 6.265.000 kr
35% er greitt þegar húsið er til í verksmiðju (ca. 14-16 vikur eftir kaupsamning) = 6.265.000 kr
20% er greitt þegar húsið er afhent = 3.580.000 kr
10% er greitt við afsal og lokaúttekt = 1.790.000 kr

Nánar um Madihome:
Madihome notar hefðbundnar byggingaraðferðir og staðlað efni í smíði á nýstárlegum, fellanlegum einingahúsum og skapar þannig hagkvæm gæða íbúðarrými á skjótan og auðveldan hátt. Þar sem húsin eru endingargóð og jarðskjálftaþolin eru þau fullkomin lausn fyrir hvers kyns aðstæður, hvort heldur sem íbúðarhús, sumarhús eða viðlagasjóðshús. 
Madihome kerfið býður upp á margar byggingarútfærslur sem ráðast af mismunandi einingum og efni. Misjafnlega stórar einingarnar og möguleikinn á að skeyta þeim saman hlið við hlið býður upp á endalausa valmöguleika og mikla fjölbreytni. Staðlað framleiðsluferlið og samsetning inni á þurru svæði sparar  þar að auki bæði tíma og peninga.
Það sem meira er – Madihome getur verið íbúðarhæft á tveimur dögum eftir það húsið er komið á lóðarstað, sem þýðir aukið frelsi fyrir kaupanda og lægri byggingarkostnað.

Nánari upplýsingar fást hjá Hrannari í síma 899 0720 eða með tölvupósti á hrannar@fasteignaland.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 17.900.000kr
 • Fasteignamat 0kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2020
 • Stærð 35m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Rafmagn Nyjar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 25. september 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang CABIN ÍTÖLSK HÚS
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Dalabyggð, Selfossi

24.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 60.9

Sumarhús

24.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 60.9

Sumarhús

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Lundeyjarsund, Selfossi

29.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 85.5

Sumarhús

Sveinn Eyland

3 mánuðir síðan

29.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 85.5

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Valhallarstígur Nyrðri, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7m²: 94.1

Sumarhús

Jón Guðmundsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7m²: 94.1

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Efsti-Dalur lóð , Selfossi

21.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 56.6

Sumarhús

21.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 56.6

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Efsti-Dalur lóð 28, Selfossi

16.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 34.8

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

3 mánuðir síðan

16.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 34.8

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Biskupstungnabraut, Selfossi

23.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 76.2

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

4 vikur síðan

23.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 76.2

Sumarhús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Tjörn lóð 27, Selfossi

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 40.1

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

2 ár síðan

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 40.1

Sumarhús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjavegur, Selfossi

23.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 72.2

Sumarhús

23.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 72.2

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Víðistekkur, Selfossi

25.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 57.5

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

3 mánuðir síðan

25.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 57.5

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kerhraun, Selfossi

43.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 126.6

Sumarhús

Jason Kristinn Ólafsson

2 dagar síðan

43.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 126.6

Sumarhús

2 dagar síðan