Samanburður á eignum

Freyjugata, Reykjavík

Freyjugata 47, 101 Reykjavík
159.000.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 05.10.2020 kl 10.18

 • EV Númer: 4658868
 • Verð: 159.000.000 kr
 • Stærð: 383 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1933
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallegt og frábærlega staðsett um 320,0 fermetra einbýlishús, jarðhæð, efri hæð og ris við Freyjugötu 47 í Reykjavík auk 63,0 fermetra bílskúrs.

Rishæð hússins, sem byggð var síðar, er ekki skráð í Fasteignaskrá Íslands, en fyrir liggja samþykktar teikningar vegna hennar.  Auk þess er skráð stór sameign í húsinu, sem áður var tvær íbúðir. 
Grunnflötur jarðhæðar hússins er um 120,0 fermetrar, grunnflötur 2. hæðar er um  107,0 fermetrar og grunnflötur rishæðar er um 90,0 fermetrar. 

Eignin stendur á rólegum, grónum og eftirsóttum stað á 620,0 fermetra eignarlóð sem er fullfrágengin og ræktuð með steyptum veggjum í kring að hluta, steyptri innkeyrslu, hellulögðum stéttum og tyrfðum flötum auk trjágróðurs.

Lýsing eignar:
Sér íbúð á jarðhæð hússins er 3ja herbergja og skiptist þannig:
Forstofa, dúklögð og með fatahengi. 
Gangur, parketlagður. 
Hjónaherbergi, parketlagt og stórt með fataskápum.
Þvottaherbergi, flísalagt gólf.
Eldhús, korklagt gólf og eldri innréttingar, gluggi til suðurs.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf og veggir, baðkar og innrétting.
Borðstofa, parketlögð.
Setustofa, parketlögð björt og rúmgóð.

Íbúð á efri hæð og hluta neðri hæðar skiptist þannig:
Forstofa, flísalögð og rúmgóð.
Herbergi, innaf forstofu, flísalagt og rúmgott með gluggum í tvær áttir.
Hol, flísalagt. 
Geymsla, undir innistiga.
Þvottaherbergi, lakkað gólf og útgengi á lóð.
Gengið er upp steyptan, bjartan og parketlagðan stiga á efri hæð eignarinnar.
Stigapallur, parketlagður og rúmgóður.
Eldhús, dúklagt og með eldri innréttingum og borðaðstöðu.
Þrjár samliggjandi stofur, bjartar, parketlagðar og rúmgóðar. 
Hjónaherbergi, rúmgott, parketlagt og með innbyggðum fataskápum.
Baðherbergi, með glugga, dúklagt gólf og flísalagðir veggir, baðkar og innrétting.

Risloft, sem er óinnréttað og ekki inni í stærð eignarinnar, er með góðum gluggum til allra átta og útgengi á svalir til suðurs með frábæru útsýni.  Enginn stigi er upp á risloft hússins og hefur það aldrei verið innréttað eða einangrað en er þurrt og í góðu ástandi með steyptri gólfplötu.  Risloft er mjög vel manngengt að stórum hluta. 

Bílskúr, er 63,0 fermetrar að stærð með rennandi heitu og köldu vatni, 3ja farsa rafmagni, göngudyrum, gluggum til austurs, mótor á bílskúrshurð og lagt er fyrir klósetti í bílskúr.

Húsið að utan er í góðu ástandi, en athuga þarf með þakjárn sem er komast á tíma. 

Klóaklagnir undir húsi og út í götu voru endurnýjaðar árið 2005. 
Risloft hússins er ekki inni í fermetrastærð eignarinnar skv. Fasteignaskrá Íslands en risloftið er vel manngengt með miklum gluggum og útgengi á svalir til suðurs. 
Eins er ekki getið um það sem áður voru sameiginleg rými á neðri hæð hússins. 

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is – Hafið samband til að bóka tíma á skoðun eignarinnar.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 159.000.000kr
 • Fasteignamat 125.200.000kr
 • Brunabótamat 80.200.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á þremur hæðum
 • Bygginarár 1933
 • Stærð 383m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 5
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 5. október 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

63 m² 1984

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Freyjugata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Guðmundur Th. Jónsson
Guðmundur Th. Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Lindargata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 174.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Jón Guðmundsson

1 vika síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 174.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Garðastræti, Reykjavík

279.000.000 kr

Herbergi: 11 Baðherb.: 5m²: 511.7

Einbýlishús

279.000.000 kr

Herbergi: 11 Baðherb.: 5m²: 511.7

Einbýlishús

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Þingholtsstræti, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 563

Einbýlishús

Kjartan Hallgeirsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 563

Einbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Fischersund, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7 Baðherb.: 8m²: 253.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Elvar Árni Lund

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7 Baðherb.: 8m²: 253.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stýrimannastígur, Reykjavík

88.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 171.4

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

3 mánuðir síðan

88.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 171.4

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Öldugata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 482

Einbýlishús

Þórhallur Biering

1 vika síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 482

Einbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjargata, Reykjavík

155.000.000 kr

Baðherb.: 3m²: 302.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Guðmundur Th. Jónsson

3 vikur síðan

155.000.000 kr

Baðherb.: 3m²: 302.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjargata, Reykjavík

225.000.000 kr

Herbergi: 10 Baðherb.: 7m²: 358.4

Einbýlishús

Einar Marteinsson

3 dagar síðan

225.000.000 kr

Herbergi: 10 Baðherb.: 7m²: 358.4

Einbýlishús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Skólavörðustígur, Reykjavík

110.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 210

Einbýlishús

Þröstur Þórhallsson

2 vikur síðan

110.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 210

Einbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Bjarkargata, Reykjavík

198.000.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 396.4

Einbýlishús

Guðlaugur Ingi Guðlaugsson

10 mánuðir síðan

198.000.000 kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 396.4

Einbýlishús

10 mánuðir síðan